Miklaborg fasteignasala Lágmúli 4, 108 Reykjavík 5697000 - www.miklaborg.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Óskar Rúnar Harðarson
Jason Guðmundsson
Þröstur Þórhallsson
Jón Rafn Valdimarsson
Jórunn Skúladóttir
Þórunn Pálsdóttir
Ólafur Finnbogason
Svan Gunnar Guðlaugsson
Þóroddur S. Skaptason
Jason Kristinn Ólafsson

Mánatún 15 (110), 105 Reykjavík 55.000.000 kr.

99,2 m², fjölbýlishús, 2 herbergi

Miklaborg kynnir íbúð 110 í Mánatúni 15. Um er að ræða mjög fallega og rúmgóða 99,2 fm íbúð á 1. hæð í nútímalegu húsi í hjarta borgarinnar, auk stæðis í bílageymslu. Geymsla í kjallara er 6,9 fm. Yfirbyggðar svalir til vesturs og sérafnotaréttur til austurs, alls 24,7 fm. Ekki hefur verið búið í íbúðinni. Eignin skiptist í: forstofu, eldhús, stofu, borðstofu, baðherbergi, þvottahús og rúmgott hjónaherbergi, sérgeymslu.

Nánari lýsing: Komið er inn í forstofu með fataskáp, mynddyrasími. Stofan er rúmgóð og björt með útgengi á yfirbyggðar svalir til vesturs. Eldhúsið er opið inn í stofurýmið með fallegri innréttingu og vönduðum tækjum. Innbyggður ísskápur. Span helluborð. Svefnherbergið er með góðum fataskápum og útgengi út á lokaðan pall sem snýr til austurs. Baðherbergið er flísalagt, þar er góð innrétting og sturta, gólfhiti er á baðherbergi. Þvottahús er með borði og hillum, flísalagt og innan íbúðar.

Í sameign fylgir eigninni stæði í bílageymslu með tengingu fyrir rafbíla, góð geymsla og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.

Húsið er klætt að utan með sléttum álplötum, smá báru og viðarklæðningu. Sameign og lóð er fullfrágengin. Stéttar við aðalinngang eru steyptar með hitalögnum að hluta. Á sameiginlegri lóð er leiksvæði með leiktækjum, setbekkjum og gróðurkerum.

Mánatún 15 er lyftuhús og staðsett í hjarta höfuðborgarinnar. Aðkoman er í senn þægileg og aðlaðandi. Gangstétt er frá rúmgóðu bílastæði við torg í skjóli húsanna. Stutt er í alla þjónustu, afþreyingu, iðandi atvinnulífið og hindrunarlausar gönguleiðir eru í útivistina í Laugardalnum. 

Nánari upplýsingar veita Jason Kristinn Ólafsson, s. 775-1515 - jassi@miklaborg.is löggiltur fasteignasali.

Sýna alla lýsingu
Reikna lán
 • Brunabótamat41.830.000 kr.
 • Fasteignamat62.450.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð 5. jún. 2020
 • Flettingar847
 • Skoðendur885
 • 99,2 m²
 • 2 herbergi
 • 1 baðherbergi
 • 1 svefnherbergi
 • Sameiginl. inngangur
 • Bílskúr
 • Lyfta

Lánareiknir: 55.000.000 kr. ásett verð
Veljið upphæð útborgunar og lánstíma í árum.
Lántaka: 44.000.000 kr.
Fyrsta eign:
Útborgun: 11.000.000 kr.
Lánstími: 40 ár


Senda fyrirspurn vegna Mánatún, 105 Reykjavík

Verð:55.000.000 kr. Stærð: 99.2 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 2
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Miklaborg fasteignasala

Sími: 5697000
lara@miklaborg.is
www.miklaborg.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Óskar Rúnar Harðarson
Jason Guðmundsson
Þröstur Þórhallsson
Jón Rafn Valdimarsson
Jórunn Skúladóttir
Þórunn Pálsdóttir
Ólafur Finnbogason
Svan Gunnar Guðlaugsson
Þóroddur S. Skaptason
Jason Kristinn Ólafsson

Eignin var skráð 5 júní 2020
Síðast breytt 11 júní 2020

Senda á vin eignina Mánatún, 105 Reykjavík

Verð:0 kr. Stærð: 99.2 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 2
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Miklaborg fasteignasala

Sími: 5697000
lara@miklaborg.is
http://www.miklaborg.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Óskar Rúnar Harðarson
Jason Guðmundsson
Þröstur Þórhallsson
Jón Rafn Valdimarsson
Jórunn Skúladóttir
Þórunn Pálsdóttir
Ólafur Finnbogason
Svan Gunnar Guðlaugsson
Þóroddur S. Skaptason
Jason Kristinn Ólafsson

Eignin var skráð 5 júní 2020
Síðast breytt 11 júní 2020

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store