Íbúðalánasjóður Borgartún 31. 105 Reykjavík - ils.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Rósa Pétursdóttir
Laufey Lind Sigurðardóttir
Kristján Gestsson

Suðurgata 6, 550 Sauðárkrókur 16.000.000 kr.

202,3 m², einbýlishús, 5 herbergi

202,3 fm. steypt einbýlishús á tveimur hæðum við Suðurgötu 6 á Sauðárkróki.
Eignin er skráð 68,3 fm. rými í kjallara, 67 fm. íbúð á 1.hæð og 67 fm. íbúð á 2.hæð eða alls 202,3 fm.

Húsið er steypt, byggt 1914.


Nánari lýsing: Inngangur er frá Suðurgötu um tröppur á 1.hæð hússins. Undir því er kjallari sem er lítt innréttaður og má telja sem geymslur. Á 1.hæð eru þrjú herb. með plastparketi, mjög lítil snyrting og eldhús. Brattur stigi á milli hæða. Á 2.hæð er þrjú herb. með plastparketi á gólfum. Að auki er herbergi svo til óinnréttað og í slæmu ástandi. Það hefur þjónað áður sem baðherbergi og er þar sturtuklefi og leifar af gamalli eldhúsinnréttingu. Gluggar og gler mjög lélegt/ónýtt. Rennur eru lélegar. Þak er mjög lélegt. Yfirfara þarf ofna- og neysluvatnslagnir, yfirfara þarf rafmagnstöflu og rafmagn.

Eignin þarfnast mikils viðhalds/endurnýjunnar jafnt að innan sem utan. M.a. skemmdir á múr. Gólfefni og innréttingar léleg.

Húsið er friðað af Minjastofnun Íslands á grundvelli 100 ára reglu mannvirkis. Kaupanda er bent á að kynna sér reglur og skyldur eigenda friðaðra húsa.

ÍLS mælir sérstaklega að eignin sé skoðuð með fagmönnum og að lagnir séu myndaðar. Ekki er vitað um ástand heimilistækja.

Eftirtaldar fasteignasölur hafa eignina til sölumeðferðar. Vinsamlegast hafið samband við einhverja þeirra t.a. fá frekari upplýsingar og bóka skoðun:

Fasteignasala Sauðárkróks fasteignir@krokurinn.is Domus fasteignasala stefano@pacta.is

Reikna lán
  • Brunabótamat41.500.000 kr.
  • Fasteignamat26.550.000 kr.
  • Áhvílandi0 kr.
  • Skráð 5. jún. 2014
  • Flettingar7873
  • Skoðendur6985
  • 202,3 m²
  • Byggt 1914
  • 5 herbergi
  • Sérinngangur


Senda fyrirspurn vegna Suðurgata, 550 Sauðárkrókur

Verð:16.000.000 kr. Stærð: 202.3 m² Tegund:Einbýlishús Herbergi: 5
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Íbúðalánasjóður

ils@ils.is
ils.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Rósa Pétursdóttir
Laufey Lind Sigurðardóttir
Kristján Gestsson

Eignin var skráð 5 júní 2014
Síðast breytt 6 febrúar 2019

Senda á vin eignina Suðurgata, 550 Sauðárkrókur

Verð:0 kr. Stærð: 202.3 m² Tegund:Einbýlishús Herbergi: 5
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Íbúðalánasjóður

ils@ils.is
http://ils.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Rósa Pétursdóttir
Laufey Lind Sigurðardóttir
Kristján Gestsson

Eignin var skráð 5 júní 2014
Síðast breytt 6 febrúar 2019

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store