Lindin fasteignir
Útkaupstaðarbraut 1, Fjarðarbyggð, 735 Eskifjörður
8931319 - www.lindinfasteignir.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Þórdís Pála Reynisdóttir















Starmýri 21-23, 740 Neskaupstaður 26.800.000 kr.
163,9 m², hæð, 5 herbergi
Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:
Starmýri 23, 2. hæð, Neskaupstað.
Rúmgóð og falleg 5 herb.íbúð á 2, hæð í 4ra íbúða fjölbýlishúsi.
Íbúðin er skráð 120 fm,geymsla 21.4 fm og bílskúr 22.5 fm.Birt stærð eignarinnar er 163.9 fm.
Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð á sl.3 árum.Gott útsýni er úr íbúðinni og stutt á leiksvæði.
Lýsing eignar:
Anddyri, parket á gólfi.
Geymsla, litil geymsla í anddyri sem hægt væri að breyta í þvottahús, en þvottavél og þurrkari eru í dag í geymslu á neðstu hæð hússins.
Rúmgóð stofa og eldhús í opnu rými.
Stofa: Parket á gólfi, útgengi er úr stofu á svalir.
Eldhús er með nýrri innréttingu og tækjum, parket á gólfi.
4 svefnherbergi eru á svefngangi, öll mjög rúmgóð. Parket er á öllum herbergjum.
Baðherbergi er með glugga, góðri innréttingu og sturtuklefa. Veggir eru málaðir en gólf flísalagt.
Stór sérgeymsla 21.4 fm í kjallara þar hefur verið útbúin þvottaaðstað fyrir íbúðina.
Bílskúr á neðstu hæð fylgir íbúðinni.
Húsið að utan: Verið er að klæða blokkina með áklæðiningu, hússjóður greiðir þær framkvæmdir.
Íbúðin er vel staðsett í bænum,stutt í alla þjónustu og í alla skóla í Neskaupstað sem eru leikskóli, grunnskóli og verkmenntaskóli. Einnig er stutt í sjúkrahús og ýmsa vinnustaði..
Sýna alla lýsingu
Starmýri 23, 2. hæð, Neskaupstað.
Rúmgóð og falleg 5 herb.íbúð á 2, hæð í 4ra íbúða fjölbýlishúsi.
Íbúðin er skráð 120 fm,geymsla 21.4 fm og bílskúr 22.5 fm.Birt stærð eignarinnar er 163.9 fm.
Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð á sl.3 árum.Gott útsýni er úr íbúðinni og stutt á leiksvæði.
Lýsing eignar:
Anddyri, parket á gólfi.
Geymsla, litil geymsla í anddyri sem hægt væri að breyta í þvottahús, en þvottavél og þurrkari eru í dag í geymslu á neðstu hæð hússins.
Rúmgóð stofa og eldhús í opnu rými.
Stofa: Parket á gólfi, útgengi er úr stofu á svalir.
Eldhús er með nýrri innréttingu og tækjum, parket á gólfi.
4 svefnherbergi eru á svefngangi, öll mjög rúmgóð. Parket er á öllum herbergjum.
Baðherbergi er með glugga, góðri innréttingu og sturtuklefa. Veggir eru málaðir en gólf flísalagt.
Stór sérgeymsla 21.4 fm í kjallara þar hefur verið útbúin þvottaaðstað fyrir íbúðina.
Bílskúr á neðstu hæð fylgir íbúðinni.
Húsið að utan: Verið er að klæða blokkina með áklæðiningu, hússjóður greiðir þær framkvæmdir.
Íbúðin er vel staðsett í bænum,stutt í alla þjónustu og í alla skóla í Neskaupstað sem eru leikskóli, grunnskóli og verkmenntaskóli. Einnig er stutt í sjúkrahús og ýmsa vinnustaði..
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati en 0.4% fyrir fólk sem er að kaupa sína fyrstu fasteign. Lögaðilar greiða 1.6% af fasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi, umboði o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 48.980 kr. m.vsk.

- Brunabótamat54.050.000 kr.
- Fasteignamat20.900.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð19. jan. 2021
- Flettingar2852
- Skoðendur1867
- 163,9 m²
- Byggt 1968
- 5 herbergi
- 1 baðherbergi
- 4 svefnherbergi
- Sameiginl. inngangur
- Suðursvalir
- Útsýni
- Garður













