Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík 5889090 - www.eignamidlun.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sverrir Kristinsson
Guðmundur Sigurjónsson
Kjartan Hallgeirsson
Þórarinn M. Friðgeirsson
Hilmar Þór Hafsteinsson
Guðlaugur Ingi Guðlaugsson
Magnea Sverrisdóttir
Brynjar Þór Sumarliðason

Bræðrasel 0, 311 Borgarnes 43.500.000 kr.

112,3 m², sumarhús, 6 herbergi

Eignamiðlun kynnir: 

Bræðrasel við Langá á Mýrum, 311 Borgarbyggð
 
Nánari lýsing:

Bræðrasel er staðsett á 8 hektara eignarlandi við Langá á Mýrum. Aðalhúsið er 95 fermetrar að stærð, með þremur tveggja manna svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum. Minna húsið er 17 fermetrar og skiptist í herbergi og geymslu. Bræðrasel var byggt árið 1968 og upphaflega notað sem veiðihús fyrir miðhluta Langár. Það stendur um 12 kílómetra upp með ánni frá Snæfellsnesvegi og 2,5 kílómetra frá næsta húsi, á milli jarðanna Stangarholts og Litla-Fjalls. Um helmingur landsins er vaxinn kjarri en helmingur er mýrlendi og lyng.
 
Húsið hefur verið endurnýjað á s.l. árum, meðal annars hefur gólf verið endurnýjað og húsið klætt að utan auk þess sem eldhúsið hefur verið gert upp og bústaðurinn málaður að innan. Minna húsið hefur verið gert upp að hluta.
 
Bræðrasel er einstök eign. Þaðan er útsýni til fimm jökla, mikið næði, en jafnframt skemmtilegt líf við eina bestu laxveiðiá landsins. Helsta reiðleiðin úr Borgarfirði yfir á Snæfellsnes liggur framhjá húsinu. Veiðiréttur í Langá fylgir ekki með húsinu.

Sjá staðsetningu á korti HÉR:

Upplýsingar gefur Kjartan Hallgeirsson lögg. fasteignasali uppl. í s:824-9093 eða kjartan@eignamidlun.is eða á skrifstofu Eignamiðlunar í síma 588-9090, netfang: eignamidlun@eignamidlun.is.

Upplýsingar á skrifstofu Eignamiðlunar í síma 588-9090 eða á netfanginu eignamidlun@eignamidlun.is

Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 alla virka daga

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook


Reikna lán
 • Brunabótamat29.160.000 kr.
 • Fasteignamat23.900.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð12. sep. 2018
 • Flettingar1839
 • Skoðendur1515
 • 112,3 m²
 • Byggt 1968
 • 6 herbergi
 • 2 baðherbergi
 • 4 svefnherbergi
 • Sérinngangur


Senda fyrirspurn vegna Bræðrasel, 311 Borgarnes

Verð:43.500.000 kr. Stærð: 95.1 m² Tegund:Sumarhús Herbergi: 6
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Eignamiðlun

Sími: 5889090
eignamidlun@eignamidlun.is
www.eignamidlun.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Sverrir Kristinsson
Guðmundur Sigurjónsson
Kjartan Hallgeirsson
Þórarinn M. Friðgeirsson
Hilmar Þór Hafsteinsson
Guðlaugur Ingi Guðlaugsson
Magnea Sverrisdóttir
Brynjar Þór Sumarliðason

Eignin var skráð 12 september 2018
Síðast breytt 14 september 2018

Senda á vin eignina Bræðrasel, 311 Borgarnes

Verð:0 kr. Stærð: 95.1 m² Tegund:Sumarhús Herbergi: 6
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Eignamiðlun

Sími: 5889090
eignamidlun@eignamidlun.is
http://www.eignamidlun.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Sverrir Kristinsson
Guðmundur Sigurjónsson
Kjartan Hallgeirsson
Þórarinn M. Friðgeirsson
Hilmar Þór Hafsteinsson
Guðlaugur Ingi Guðlaugsson
Magnea Sverrisdóttir
Brynjar Þór Sumarliðason

Eignin var skráð 12 september 2018
Síðast breytt 14 september 2018

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store