Byggð fasteignasala Skipagata 16, 600 Akureyri 4649955 - www.byggd.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Björn Guðmundsson
Berglind Jónasardóttir
Greta Huld Mellado

Aðalstræti 3, 600 Akureyri 79.500.000 kr.

302 m², einbýlishús, 2 herbergi

Fasteignasalan Byggð l 464-9955 l EINKASALA

Við kynnum til sölu Aðalstræti 3, samtals 175,5 fm, sem skiptist í 126,5 fm efri hæð og 49 fm íbúð og 119 fm verslunarrými á neðri hæð.

Stærri íbúðin:
Komið er inn um sameiginlegan inngang á suðurhlið hússins og farið upp teppalagðan stigagang sem liggur uppí íbúð. Hol er rúmgott og parketlagt. Eldhús er parketlagt með eikarinnréttingu með góðu skápaplássi, eldhústæki frá Gorenje, glutti í norður. Úr eldhúsi er gengt í borðstofu, glerhýsi með flísum á gólfi. Úr borðstofu er útgengt út á stærðarinnar svalir með frábæru útsýni til allra átta. Stofa er mjög rúmgóð og björt, parketlögð með gluggum til til suðurs og vesturs. Svefnherbergi eru þrjú, öll parketlögð, tvö þeirra með fataskápum, stórir gluggar. Úr einu fataherbergjanna er útgengt út á svalir sem snúa í suð-vestur. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, baðkar, innrétting með miklu skápaplássi. Þvottahús/geymsla, innrétting með góðu skápaplássi.

Minni íbúðin:
Komið er inn um sameiginlegan inngang á suðurhlið hússins. Komið er inn í rúmgóða parketlagða stofu með gluggum til suðurs og austurs. Úr stofu er komið er inn í eldhús. Eldhúsið er dúkalagt, gráleit sprautulökkuð innrétting, gluggi í austurátt. Svefnherbergi er dúkalagt, fataskápar, útgengt út á svalir sem snúa í suð-austurátt. Baðherbergi er dúkalagt, lítil baðherbergisinnrétting, sturta.


​Verslunarrými:
Á jarðhæð er 119 fm verslunarrými í útleigu. Brynjuís er þar rekinn og hefur verið síðustu áratugi. Rýmið samanstendur af verslunarrýminu sjálfu, tveimur geymslum, stórum skúr, kaffistofu og salernisaðstöðu. Vörumóttaka baka til.

Annað:
​ -Mikið endurnýjuð eign
-Frábærilega staðsett eign
​ -Miklir leigumöguleikar

Frekari upplýsingar:
bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
agust@byggd.is

Skipagata 16, 2.hæð
S: 464 9955

Reikna lán
  • Brunabótamat74.450.000 kr.
  • Fasteignamat28.200.000 kr.
  • Áhvílandi0 kr.
  • Skráð 2. sep. 2016
  • Flettingar3095
  • Skoðendur2765
  • 302 m²
  • Byggt 1947
  • 2 herbergi


Senda fyrirspurn vegna Aðalstræti, 600 Akureyri

Verð:79.500.000 kr. Stærð: 175.5 m² Tegund:Einbýlishús Herbergi: 2
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Byggð fasteignasala

Sími: 4649955
bjorn@byggd.is
www.byggd.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Björn Guðmundsson
Berglind Jónasardóttir
Greta Huld Mellado

Eignin var skráð 2 september 2016
Síðast breytt 2 maí 2017

Senda á vin eignina Aðalstræti, 600 Akureyri

Verð:0 kr. Stærð: 175.5 m² Tegund:Einbýlishús Herbergi: 2
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Byggð fasteignasala

Sími: 4649955
bjorn@byggd.is
http://www.byggd.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Björn Guðmundsson
Berglind Jónasardóttir
Greta Huld Mellado

Eignin var skráð 2 september 2016
Síðast breytt 2 maí 2017

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha