Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Björgvin Björgvinsson

Bolholt 4, 105 Reykjavík Tilboð
227,3 m², atvinnuhúsnæði, 0 herbergi
Til leigu er 230 m² skrifstofurými á 5. og efstu hæð í Bolholti 4. Rýmið skiptist nú í 3 stórar skrifstofur, opið rými, fundaherbergi og kaffistofu, en auðvelt að breyta og laga að þörfum leigutaka. Gott útsýni, lyfta í húsinu og laust strax. Áhugasamir sem vilja bóka skoðun, sendið línu á arsalir@arsalir.is eða hringið 5334200.

- Brunabótamat9 kr.
- Fasteignamat18 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð18. des. 2019
- Flettingar20968
- Skoðendur5470
- 227,3 m²
- Byggt 1960
- 0 herbergi
- 2 baðherbergi
- Lyfta
