Miklaborg fasteignasala Lágmúli 4, 108 Reykjavík 5697000 - www.miklaborg.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Óskar Rúnar Harðarson
Jason Guðmundsson
Þröstur Þórhallsson
Jón Rafn Valdimarsson
Gunnar S. Jónsson
Jórunn Skúladóttir
Þórunn Pálsdóttir
Ólafur Finnbogason

Hallveigartröð 1, 320 Reykholt Borgarfirði 39.900.000 kr.

195,2 m², einbýlishús, 5 herbergi

Miklaborg kynnir: Glæsilegt 195 fm einbýlishús í Reykholti Borgarbyggð. Húsið er staðsett efst í hverfinu. Lóðin er alls 1.111 fm að stærð og er leigulóð í eigu Kirkjumálasjóðs. Um er að ræða timburhús á steyptum sökkli, vel byggt hús með palli og skjólgirðingu að framanverðu og einnig bakatil þar sem er einnig heitur pottur. Hiti er í gólfum og einnig er snjóbræðsla á plani fyrir framan bílskúr. Rúmlega 22 milljón króna lán frá Íbúðalánasjóði getur fylgt eigninni.

Komið er inn í flísalagt anddyri þar sem er fataskápur.  Lítil gestasnyrting til hliðar við anddyri.  Frá anddyri er komið inn í rúmgott hergjaghol en alls eru þrjú svefnherbergi í húsinu þar af eitt sem sameinað hefur verið úr tveimur.  Eitt herbergjanna er með fataskáp með rennihurð.  Baðherbergi er mjög stórt, flísalagt í hólf og gólf og með stórri sturtu, skápainnréttingu undir handlaug og upphengt klósett.  Frá baðherbergi er útgengt út á pall þar sem er heitur pottur og skjólgirðing.  Stofa og eldhús eru í opnu rými á gólfum er hvíttað eikarparket.  Eldhús er með fallegri eikar innréttingu, innfelld uppþvottavél og eldunareyju með helluborði og háfi yfir.  Gott skápapláss er í eldhúsi.  Frá stofu er útgengt á pall sem snýr í suður og er hann með skjólveggjum.  Frá enda herbergjagangs er gengið inn í þvottahús með flísum á gólf og skápainnréttingu með vaski.  Úr þvottahúsi er inngengt í bílskúr sem er með máluðu gólfi og milliloft, innst í bílskúr er geymsla.  

Húsið er að mestu klætt með liggjandi báru.

Nánari upplýsingar veitir Jón Rafn löggiltur fasteignasali í síma 695-5520 eða jon@miklaborg.is

 

Reikna lán
 • Brunabótamat47.600.000 kr.
 • Fasteignamat26.000.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð 6. feb. 2017
 • Flettingar3829
 • Skoðendur2713
 • 195,2 m²
 • 5 herbergi
 • 2 baðherbergi
 • 4 svefnherbergi
 • Sérinngangur
 • Bílskúr


Senda fyrirspurn vegna Hallveigartröð, 320 Reykholt Borgarfirði

Verð:39.900.000 kr. Stærð: 195.2 m² Tegund:Einbýlishús Herbergi: 5
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Miklaborg fasteignasala

Sími: 5697000
lara@miklaborg.is
www.miklaborg.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Óskar Rúnar Harðarson
Jason Guðmundsson
Þröstur Þórhallsson
Jón Rafn Valdimarsson
Gunnar S. Jónsson
Jórunn Skúladóttir
Þórunn Pálsdóttir
Ólafur Finnbogason

Eignin var skráð 6 febrúar 2017
Síðast breytt 24 apríl 2017

Senda á vin eignina Hallveigartröð, 320 Reykholt Borgarfirði

Verð:0 kr. Stærð: 195.2 m² Tegund:Einbýlishús Herbergi: 5
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Miklaborg fasteignasala

Sími: 5697000
lara@miklaborg.is
http://www.miklaborg.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Óskar Rúnar Harðarson
Jason Guðmundsson
Þröstur Þórhallsson
Jón Rafn Valdimarsson
Gunnar S. Jónsson
Jórunn Skúladóttir
Þórunn Pálsdóttir
Ólafur Finnbogason

Eignin var skráð 6 febrúar 2017
Síðast breytt 24 apríl 2017

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha