VB Eignir Kvíslartungu 118, Mosfellsbær 8228183 - www.vbeignir.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Vilhjálmur Bjarnason

Stigahlíð 36, 105 Reykjavík 38.900.000 kr.

83 m², fjölbýlishús, 4 herbergi

VB Eignir. Vilhjálmur Bjarnason löggiltur fasteignasali 822-8183 kynnir: 

Eignin er seld og í fjármögnunarferli gekk eftir og óska ég seljendum og nýjum eigendum til hamingju. Nú vantar mig fleiri íbúðir á þessu svæði. 
Er með í einkasölu nýuppgerða, vel nýtta og góða 4ra herbergja íbúð í steinuðu og fallegu eldra fjölbýli á góðum stað rétt við Suðurver og á móti Kringlunni. Sameiginlegur garður með grasi. Íbúðin getur verið laus við kaupsamning.
Aðkoma:
Gengið er inn á jarðhæðina í sameiginlegt stigahús, tvær íbúðir á hverri hæð.
Íbúðin skiptist þannig: Forstofa með flísum á gólfi, hengi og hilla.
Gangur og hol með nýju eikar harðparketi.
Hjónaherbergi er rúmgott með nýju eikar harðparketi og skápum yfir heilan vegg.
Barnaherbergi með nýju eikar harðparketi á gólfi.
Þriðja herbergið er frekar lítið en með nýju eikar harðparketi á gólfi, stórum glugga og útgangi út á svalirnar.
Baðherbergi með glugga, flísar á gólfi upp í um 2ja metra hæð, baðkar með sturtutækjum, vaskaskápur og spegill.
Eldhús með flísum á gólfi, ársgömul hvít innrétting frá IKEA, stálháfur og stáltæki. Ísskápur og uppþvottavél í innréttingunni fylgja með.
Góð stofa með nýju eikar harðparketi á gólfi.
Sameign. Á jarðhæðinni er sameiginlegt sér þvottahús og annað sér þurrkherbergi fyrir fjórar íbúðir þarna megin í stigaganginum ásamt hjólageymslu og sérgeymslu fyrir íbúðina.
Búið er að taka ákvörðun í húsfélaginu að setja nýtt teppi á stigana í sameigninni og mála stigaganginn og borgar seljandi fyrir þá framkvæmd. 

Ég hef öll mín ár frá 1992 sem fasteignasali hjálpað fólki og fjölskyldum að selja heimili sitt og finna réttu eignina fyrir sig og sína.
Í þessu felst meðal annars að ef ég hef ekki réttu eignina til sölu sjálfur að leita með ykkur á öðrum fasteignasölum, aðstoða við að komast í gegnum greiðslumat og lánafyrirgreiðslu því tengdu ásamt því að ráðleggja og hjálpa með tilboðsgerð og annað sem viðkemur kaupum á nýju heimili. 
Ég liðsinni þér alla leið hvort sem þú ert að kaupa eða selja, vantar ráðgjöf eða annað sem viðkemur lánamálum og eða fasteignaviðskiptum.

Vilhjálmur Bjarnason löggiltur fasteignasali.
VB Eignir  Heilshugar um þinn hag.
Sími 822-8183

Reikna lán
 • Brunabótamat20.150.000 kr.
 • Fasteignamat28.650.000 kr.
 • Áhvílandi24.384.294 kr.
 • Skráð 5. maí. 2017
 • Flettingar5136
 • Skoðendur4171
 • 83 m²
 • Byggt 1962
 • 4 herbergi
 • 1 baðherbergi
 • 3 svefnherbergi
 • Sameiginl. inngangur
 • Þvottahús


Senda fyrirspurn vegna Stigahlíð, 105 Reykjavík

Verð:38.900.000 kr. Stærð: 83 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 4
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

VB Eignir

Sími: 8228183
villi@vbeignir.is
www.vbeignir.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Vilhjálmur Bjarnason

Eignin var skráð 5 maí 2017
Síðast breytt 13 október 2017

Senda á vin eignina Stigahlíð, 105 Reykjavík

Verð:0 kr. Stærð: 83 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 4
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

VB Eignir

Sími: 8228183
villi@vbeignir.is
http://www.vbeignir.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Vilhjálmur Bjarnason

Eignin var skráð 5 maí 2017
Síðast breytt 13 október 2017

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha