Íbúðalánasjóður Borgartún 31. 105 Reykjavík - ils.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Rósa Pétursdóttir
Laufey Lind Sigurðardóttir
Kristján Gestsson

Fjörður 4, 710 Seyðisfjörður 17.500.000 kr.

191,4 m², hæð, 9 herbergi

Tvíbýlishús við Fjörð 4 á Seyðisfirði.
Tvær eignir seljast saman samtals 191,4 fm.
Húsið er steypt og klætt með bárujárni að hluta, byggt. 1966.

Fnr. 216-8423, 4 herb., 95,7 fm íbúð á efri hæð.
Lýsing eignar: Sameiginlegt stigahús. Gangur/hol. Baðherbergi, flísalagt, baðker með sturtu, innrétting og pláss fyrir þvottavél í innréttingu, upphengt WC. Eldhús með ljósri lélegri innréttingu. Þrjú herbergi, skápur í einu. Stofa/skáli með suður og austurgluggum, loft tekin upp að hluta.

Gólfefni eru harðparket, spónaparket, dúkur og flísar. Steypt gólf í stigahúsi.

Ofn vantar í einu herbergja. Rakaskemmdir á útveggjum. Ófrágengið kringum glugga í eldhúsi.

Fnr. 216-8422 5 herb., 95,7 fm íbúð á neðri hæð.
Lýsing eignar: Sameiginlegt stigahús. Gangur. Baðherbergi, flísar á gólfi, sturta. Fjögur herbergi, skápar í þremur og handlaug í einu. Stofa með suðurgluggum. Útgengt á norðurhlið um gang, þar er einnig kyndiherbergi/þvottaaðstaða.

Gólfefni: Harðparket, spónaparket og flísar. Steypt gólf í stigahúsi.

Ekkert eldhús er í íbúðinni. Rakaskemmdir á nokkrum stöðum í loftum og veggjum, búið að mála yfir. Gólfefni léleg.

Hleri upp í risið er á stigapalli efri hæðar. Risið er manngengt undir mæni, ófrágengið/óklætt að mestu en plasteinangrun undir þaki.

Húsið þarfnast mikilla lagfæringa á múr, gluggum/gleri, þakköntum og klæðningu. Vesturhliðin er illa farin. Múrskemmdir/sprungur í suður og austurhliðum. Búið er að klæða norðurhlið með bárujárni. Timburklæðning á risi er léleg/ónýt. Gluggar þar eru lélegir/ónýtir. Þakrennur og niðurföll vantar. Athuga þarf ástand þaks.

ÍLS mælir sérstaklega með að eignin sé skoðuð með fagmönnum og að lagnir séu myndaðar. Ekki er vitað um ástand heimilistækja.

Eftirtaldar fasteignasölur hafa eignina til sölumeðferðar. Vinsamlegast hafið samband við einhverja þeirra t.a. fá frekari upplýsingar og bóka skoðun:
Réttvísi ehf rettvisi@rettvisi.is Framtíðareign gisli@framtidareign.is Inni fasteignasala sigurdur@inni.is Domus fasteignasala dungal@domus.is

Reikna lán
 • Brunabótamat52.450.000 kr.
 • Fasteignamat15.580.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð17. júl. 2017
 • Flettingar111
 • Skoðendur101
 • 191,4 m²
 • Byggt 1966
 • 9 herbergi
 • 1 baðherbergi
 • 7 svefnherbergi
 • Sameiginl. inngangur


Senda fyrirspurn vegna Fjörður, 710 Seyðisfjörður

Verð:17.500.000 kr. Stærð: 191.4 m² Tegund:Hæð Herbergi: 9
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Íbúðalánasjóður

ils@ils.is
ils.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Rósa Pétursdóttir
Laufey Lind Sigurðardóttir
Kristján Gestsson

Eignin var skráð 17 júlí 2017
Síðast breytt 17 júlí 2017

Senda á vin eignina Fjörður, 710 Seyðisfjörður

Verð:0 kr. Stærð: 191.4 m² Tegund:Hæð Herbergi: 9
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Íbúðalánasjóður

ils@ils.is
http://ils.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Rósa Pétursdóttir
Laufey Lind Sigurðardóttir
Kristján Gestsson

Eignin var skráð 17 júlí 2017
Síðast breytt 17 júlí 2017

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha