Fasteignasala Vestmannaeyja Kirkjuvegur 23, 900 Vestmannaeyjar 4881600 -
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Guðbjörg Ósk Jónsdóttir
Helgi Bragason lögm. MBA

Búhamar 23, 900 Vestmannaeyjar 44.500.000 kr.

256,7 m², einbýlishús, 5 herbergi

Búhaar 23, Vestmannaeyjum.
Um er að ræða einbýlishús, timburhús, auk tveggja bílskúra (annar hlaðinn og hinn steyptur) á einni hæð, skv. fasteignamati er íbúð 131,8 fm, garðskáli 38,6 fm og bílskúrar 86,3 fm, auk þess er rými á milli eignar og bílskúra “gróðurskáli” um 30 fm, heildarfermetrafjöldi er því um 286 fm. Byggingarár eignar er 1980.
Húsið skiptist svo:
Inngangur að sunnanverðu, komið inní langan garðskála, innangengt í hús og bílskúra.
Anddyri með flísum, skápar í anddyri
Stofa/sjónvarpshol með parketi á gólfi, útgangur útí garðskála í vestur
Garðskáli, flísar á gólfi, heitt og kalt vatn, sturtuklefi, uppblásinn pottur, tveir útgangar út á lóð og pall í vestur, fyrir liggur heimild til stækkunar á stofu út á þann pall.
Eldhús með parketi á gólfi, viðarinnrétting
Þvottarhús/geymsla, með flísum á gólfi, góðar innréttingar, vaskur, snyrting, bakútgangur.
Herbergisgangur:
Herbergi (1) með dúk á gólfi, skápur
Herbergi (2) með dúk á gólfi, skápar
Baðherbergi með flísum á gólfi og uppá veggi að hluta, sturtuklefi og baðkar.
Herbergi (3) með dúk á gólfi, góðir skápar
Herbergi (4) með dúk á gólfi, skápar

Bílskúrar eru tveir, samtals 86,3 fm rúmgóðir, geymsla innaf bílskúr, heitt og kalt vatn og rafmagn, sjálfvirkur opnari. Annar bílskúr er hlaðinn og hinn steyptur. Mögulegt að gera studioíbúð í innri bílskúr.

Stór gróin afgirt lóð. Framan við húsið er gott bílastæði. Lóð er um 750 fm. Allur frágangur húss og lóðar er til fyrirmyndar, gler í stofu er komið á tíma.

Reikna lán
 • Brunabótamat62.200.000 kr.
 • Fasteignamat41.200.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð28. júl. 2017
 • Flettingar709
 • Skoðendur637
 • 256,7 m²
 • Byggt 1980
 • 5 herbergi
 • 1 baðherbergi
 • 4 svefnherbergi
 • Sérinngangur
 • Bílskúr
 • Þvottahús


Senda fyrirspurn vegna Búhamar, 900 Vestmannaeyjar

Verð:44.500.000 kr. Stærð: 170.4 m² Tegund:Einbýlishús Herbergi: 5
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Fasteignasala Vestmannaeyja

Sími: 4881600
ls@eyjar.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Guðbjörg Ósk Jónsdóttir
Helgi Bragason lögm. MBA

Eignin var skráð 28 júlí 2017
Síðast breytt 28 júlí 2017

Senda á vin eignina Búhamar, 900 Vestmannaeyjar

Verð:0 kr. Stærð: 170.4 m² Tegund:Einbýlishús Herbergi: 5
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Fasteignasala Vestmannaeyja

Sími: 4881600
ls@eyjar.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Guðbjörg Ósk Jónsdóttir
Helgi Bragason lögm. MBA

Eignin var skráð 28 júlí 2017
Síðast breytt 28 júlí 2017

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha