Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík 5889090 - www.eignamidlun.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sverrir Kristinsson
Guðmundur Sigurjónsson
Kjartan Hallgeirsson
Þórarinn M. Friðgeirsson
Hilmar Þór Hafsteinsson
G. Andri Guðlaugsson
Gunnar Jóhann Gunnarsson
Guðlaugur Ingi Guðlaugsson
Magnea Sverrisdóttir
Brynjar Þór Sumarliðason

Þórðarsveigur 19, 113 Reykjavík 47.500.000 kr.

126,5 m², fjölbýlishús, 4 herbergi

Eignamiðlun kynnir: 

Þórðarsveigur 19,  126.5 fm 5 herb. íbúð á 3.hæð í að sjá góðu velstaðsettu fjölbýlishúsi ásamt stæði í bílageymslu. Fjögur svefnherbergi. Parket. Sérþvottahús innan íbúðarinnar. 

Eignin Þórðarsveigur 19 er skráð sem hér segir hjá Þjóðskrá: Eign 226-5894, 113 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 03-04, birt stærð 126.5 fm þar af er íbúðin 118,4 fm og sérgeymsla í sameign merkt 00-10 er skráð 8,1 fm. 
Eignin skiptist í: Gang, 4 svefnherbergi, eldhús, stofu, baðherb. þvottahús og hol ásamt geymslu og stæði í bílageymslu.

Nánari lýsing eignarinnar: 
Gangur með góðum skápum, flísalagður. Herbergi með parketi og skápum. Sérþvottahús með vaskborði. Herbergi með parketi. Herbergi með parketi og skápum.  Baðherbergi með baðkari, innréttingu og sturtuklefa, gluggi er á baðherbergi. Hjónaherbergi með parketi og skápum. Gengið út á svalir. Rúmgóð parketlögð stofa, opið yfir í eldhús með góðri eikarinnréttingu og borðkrók við glugga, gengið út á svalir úr stofu. Í kjallara er innangengt í sameiginlega bílageymslu þar sem íbúðin á sérstæði og innaf er sérgeymsla. 
Íbúðin er til afhendingar við kaupsamning og sölumenn Eignamiðlunar sýna. 

Kaupanda er kunnugt um að seljandi eignaðist hina seldu eign í skuldaskilum og að seljandi getur því ekki uppfyllt upplýsingaskyldu sína. Seljandi bendir því kaupanda á að gæta sérstakrar árvekni við skoðun á eigninni og að kaupandi leiti sér aðstoðar sérfræðinga til að meta ástand eignarinnar. Kaupverð tekur mið af ástandi eignarinnar sem selst í því ástandi sem hún er við skoðun.

Nánari upplýsingar utan opnunartíma skrifstofu  er hægt að fá hjá Þórarni M. Friðgeirss.lögg. fasteignas, í síma 899-1882, tölvupóstur thorarinn@eignamidlun.is eða Brynjari Þór Sumarliðas. lögg fs sími 896-1168 eða brynjar@eignamidlun.is
 

Upplýsingar á skrifstofu Eignamiðlunar í síma 588-9090 eða á netfanginu eignamidlun@eignamidlun.is

Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 alla virka daga

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook


Reikna lán
 • Brunabótamat38.030.000 kr.
 • Fasteignamat42.300.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð 1. ágú. 2017
 • Flettingar1503
 • Skoðendur1099
 • 126,5 m²
 • Byggt 2006
 • 4 herbergi
 • 1 baðherbergi
 • 4 svefnherbergi
 • Sameiginl. inngangur
 • Þvottahús


Senda fyrirspurn vegna Þórðarsveigur, 113 Reykjavík

Verð:47.500.000 kr. Stærð: 126.5 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 4
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Eignamiðlun

Sími: 5889090
eignamidlun@eignamidlun.is
www.eignamidlun.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Sverrir Kristinsson
Guðmundur Sigurjónsson
Kjartan Hallgeirsson
Þórarinn M. Friðgeirsson
Hilmar Þór Hafsteinsson
G. Andri Guðlaugsson
Gunnar Jóhann Gunnarsson
Guðlaugur Ingi Guðlaugsson
Magnea Sverrisdóttir
Brynjar Þór Sumarliðason

Eignin var skráð 1 ágúst 2017
Síðast breytt 10 janúar 2018

Senda á vin eignina Þórðarsveigur, 113 Reykjavík

Verð:0 kr. Stærð: 126.5 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 4
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Eignamiðlun

Sími: 5889090
eignamidlun@eignamidlun.is
http://www.eignamidlun.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Sverrir Kristinsson
Guðmundur Sigurjónsson
Kjartan Hallgeirsson
Þórarinn M. Friðgeirsson
Hilmar Þór Hafsteinsson
G. Andri Guðlaugsson
Gunnar Jóhann Gunnarsson
Guðlaugur Ingi Guðlaugsson
Magnea Sverrisdóttir
Brynjar Þór Sumarliðason

Eignin var skráð 1 ágúst 2017
Síðast breytt 10 janúar 2018

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha