RE/MAX Senter Skútuvogi 11a, 104 Reykjavík 4144700 - remax.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir

Hjallahlíð 23, 270 Mosfellsbær 79.500.000 kr.

276,2 m², einbýlishús, 6 herbergi

RE/MAX Senter kynnir sex herbergja einbýli með bílskúr að Hjallahlíð 23 (Klöpp) í Mosfellsbæ. Húsið er á einstökum stað, steinsnar frá grunnskóla, leikskóla og sundlaug. Einnig er stutt í alla helstu þjónustu. Lóðin er einstaklega stór og á henni stendur m.a. geymsla sem býður upp á ýmis tækifæri. Einnig er einfaldur bílskúr, en leyfi er fyrir öðrum eins með geymslu. Bílskúr og íbúðarhúsnæði er samtengt með yfirbyggingu/glerskála. 

Eignin skiptist í forstofu, tvær stofur, fjögur svefnherbergi, eldhús, tvö baðherbergi, þvottahús, geymslu og bílskúr. Eignin er skráð hjá Þjóðskrá Íslands 276,6 m2.

Nánari lýsing:

Forstofurnar eru tvær er með gráleitu steinteppi á gólfi og gráum veggjum. Komið er inn um forstofudyr frá lokaðri hellulagðri verönd milli bílskúrs og íbúðarhúss. Viðarskápar og baðherbergi inni í forstofurými.
Forstofubaðherbergi er með salerni og vaski og gráum flísum á þeim vegg. Steinteppi á gólfi frá forstofu. 
Herbergi inn af forstofu er einnig hægt að nýta sem innri stofu, tengir forstofurými og aðalrými stofu. Parket á gólfi og tveir stórir bjartir gluggar. 
Stofa er í opnu rými með rúmgóðu eldhúsi. Tvær tröppur eru upp í eldhús og skilur arinn á milli stofu og borðstofu við eldhús. Hátt til lofts. Viðargólf en flísar við arinn.
Borðstofa er milli stofu og eldhúss. Parket á gólfi. Frá borðstofu er gengið út á hellulagða verönd.
Eldhús er með viðarinnréttingu á rúmgóðu svæði. Eldhústæki og háfur á innréttingu sem myndar eyju milli borðstofu og eldhúss. Borðstofumegin eru glerskápar á innréttingu. Önnur eining er með vaski og lokuðum skápum og stæði fyrir uppþvottavél. Pláss er fyrir tvöfaldan ísskáp.
Herbergin þrjú í NA-álmu eru öll svipuð að stærð. Parket án þröskulda sem tengist gólfi á svefnherbergisgangi. 
Baðherbergi er inni á svefnherbergisgangi. Flísalagt í hólf og gólf með gráum og ljósum flísum. Salerni, handklæðaofn og hvít innrétting með vaski. Rúmgóð sturta með setlaug.
Þvottahús er í hluta af bílskúrnum.
Bílskúr er rúmgóður. Sorpgeymsla og þvottahús er hluti af bílskúr, en afmarkað. Liggja fyrir teikningar af viðbyggðum bílskúr með geymslu.
Geymsla er sér á NV-hluta lóðarinnar. Torfþak. Liggja fyrir samþykktar teikningar frá 2001, að vinnustofu með tilheyrandi aðstöðu.
Garður er einstaklega stór og gróinn með fánastöng á V-hluta lóðarinnar og laug NV-við hús. Umhverfis hús er að mestu hellulagðar stéttar/verandir. Steyptir veggir að hluta á lóð og tröppur niður í garð að norðan. Lóðin er 2.670,8 m2. Á tvo vegu umhverfis lóð eru göngustígar.
Heitur pottur á verönd er ekki nothæfur.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Sigrún löggiltur fasteignasali í síma 864-0061 / sigrun@remax.is 

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sigrún Gréta löggiltur fasteignasali í síma 864 0061 eða sigrun@remax.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.

 
 

Reikna lán
 • Brunabótamat63.100.000 kr.
 • Fasteignamat65.200.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð 9. okt. 2017
 • Flettingar4040
 • Skoðendur3535
 • 276,2 m²
 • Byggt 1971
 • 6 herbergi
 • 2 baðherbergi
 • 4 svefnherbergi
 • Bílskúr
 • Þvottahús


Senda fyrirspurn vegna Hjallahlíð, 270 Mosfellsbær

Verð:79.500.000 kr. Stærð: 191.7 m² Tegund:Einbýlishús Herbergi: 6
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

RE/MAX Senter

Sími: 4144700
senter@remax.is
remax.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir

Eignin var skráð 9 október 2017
Síðast breytt 3 nóvember 2017

Senda á vin eignina Hjallahlíð, 270 Mosfellsbær

Verð:0 kr. Stærð: 191.7 m² Tegund:Einbýlishús Herbergi: 6
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

RE/MAX Senter

Sími: 4144700
senter@remax.is
http://remax.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir

Eignin var skráð 9 október 2017
Síðast breytt 3 nóvember 2017

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha