450 fasteignasala ehf Engjateigi 9, 105 Reykjavík 4500000 - 450.is/
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Elías Haraldsson
Erlendur Davíðsson
Guðmundur H. Valtýsson

Bólstaðarhlíð 25, 105 Reykjavík 62.900.000 kr.

145,7 m², hæð, 5 herbergi

450 FASTEIGNASALA KYNNIR :

Skemmtileg og björt 4ra herbergja íbúð/hæð á vinsælum og eftirsóttum stað í Reykjavík. Birt stærð er 145,7m2 samkv. Þjóðskrá Íslands sem skiptist í 124,7m2 íbúðarhæð og 21m2 bílskúr.

Eignin skiptist í 3 svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu, borðstofu og geymslu. Gegnheilt eikarparket á allri íbúðinni, utan baðhergis. Sér bílskúr fylgir eigninni. Eigninni hefur verið vel við haldið og verið töluvert endurnýjuð á s.l árum, m.a. opnað á milli stofu og hols. Eins hefur húsinu verið vel við haldið við að utan.

Eldhús er mjög rúmgott, með góðri innréttingu og skápaplássi og mosaik flísar á milli efri og neðra skápa,  granít á borðum, ofn, gashelluborð, vifta. Borðkrókur með glugga. Parket á gólfi. 
Stofa er björt með parketi á gólfi. Útgengt er á skjólgóðar svalir sem snúa í suðurátt.
Borðstofa er inn af stofu og er parket á gólfi. Þar er möguleiki á auka herbergi
Hjónaherbergi er með rúmgóðum fataskáp með ljósakappa. Parket  á gólfi.
Tvö önnur herbergi eru í íbúðinni og eru þau bæði með parketi á gólfi. Í öðru herberginu er innbyggður fataskápur.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með baðkari/sturtu, salerni, innréttingu með skáp og spegli fyrir ofan vask.
Geymsla og sameiginlegt þvottahús í kjallara. Sameign er snyrtileg.
Með eigninni fylgir bílskúr.

2007-2008 - Danfoss sett í alla ofna
2009/2010 - Þakið málað
2014 - Skipt um alla glugga og svalahurð, og húsið steinað að utan á suður- og vesturhlið.
2015 - Skólplagnir fóðraðar í kjallara og út í brunn.
2016 - Skipt um raflagnir og töflu í íbúð.
júlí 2017 - Skipt um möl í bílastæði.
júlí 2017 - Lagfæring á bílskúrsþaki.
Nóv-des 2017 - Rafmagnstafla í sameign endurnýjuð, á kostnað seljanda.
STUTT ER Í LEIKSKÓLA, SKÓLA, ÍÞRÓTTASVÆÐI OG ÚTIVISTARSVÆÐI T.D. KLAMBRATÚN OG ÖSKJUHLÍÐ.
EIGN SEM ER ÞESS VIRÐI AÐ SKOÐA!

Nánari upplýsingar veitir :
Páll Heiðar Pálsson S: 775-4000, 450-0000 palli@450.is Löggiltur fasteignasali.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Reikna lán
 • Brunabótamat34.100.000 kr.
 • Fasteignamat45.000.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð 1. nóv. 2017
 • Flettingar802
 • Skoðendur703
 • 145,7 m²
 • Byggt 1957
 • 5 herbergi
 • 1 baðherbergi
 • 3 svefnherbergi
 • Sameiginl. inngangur
 • Bílskúr
 • Þvottahús


Senda fyrirspurn vegna Bólstaðarhlíð, 105 Reykjavík

Verð:62.900.000 kr. Stærð: 124.7 m² Tegund:Hæð Herbergi: 5
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

450 fasteignasala ehf

Sími: 4500000
450@450.is
450.is/

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Elías Haraldsson
Erlendur Davíðsson
Guðmundur H. Valtýsson

Eignin var skráð 1 nóvember 2017
Síðast breytt 16 nóvember 2017

Senda á vin eignina Bólstaðarhlíð, 105 Reykjavík

Verð:0 kr. Stærð: 124.7 m² Tegund:Hæð Herbergi: 5
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

450 fasteignasala ehf

Sími: 4500000
450@450.is
http://450.is/

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Elías Haraldsson
Erlendur Davíðsson
Guðmundur H. Valtýsson

Eignin var skráð 1 nóvember 2017
Síðast breytt 16 nóvember 2017

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha