




















Eyjaholt 8A, 250 Garður 18.800.000 kr.
68,8 m², parhús, 2 herbergi
Fasteignasala Reykjanes hefur til sölumeðferðar þessa ágætu einingu í tvíbýli að Eyjaholti 8 í Garði.
*Tvö svefnherbergi og stofa*
*Bílskúrsréttur*
Samkvæmt Þjóðskrá er eignahlutinn skráður 68,8 m², en í risi er herbergi og stigapallur sem telja um 15 m² og eru ekki í opinberum stærðartölum.
Lýsing eignar: Á neðri hæð/hæðinni er gengið inn í lítið anddyri með lítilli geymslu á hægri hönd.
Gengið úr anddyri inn í hol, þar strax á vinstri hönd er hjónaherbergi, strax áfram á vinstri hönd er salerni með sturtu.
Á hægri hönd í holi er gengið upp í ris, þar er sem fyrr segir lítill stigapallur og herbergi.
Holið opnast inn í stofu, innst í stofunni, á vinstri hönd, er lítill borðkrókur og þar á vinstri hönd er eldhúsið.
Gengið út á lítinn sólpall úr stofunni, stór lóð.
Árið 2006 voru innihurðir endurnýjaðar, sem og eldhúsinnrétting og gólfefni í eldhúsi, nýr sturtuklefi og nýir rafmagnsofnar.
ATH! Eignin er til afhendingar strax við kaupsamning.
Nánari upplýsingar í síma: 533 4455 og 863 7313. (Reynir)
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna (fyrir utan kaupsamningsgreiðslu):
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4 % (við fyrstu kaup einstaklinga), 0,8%(einstaklingar ekki fyrstu kaup) -1,6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Ekki eru lengur stimpilgjöld af veðskuldabréfum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar- Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 39.000 (með VSK)

- Brunabótamat19.300.000 kr.
- Fasteignamat9.970.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð10. nóv. 2017
- Flettingar1424
- Skoðendur1287
- 68,8 m²
- Byggt 1974
- 2 herbergi
- 1 baðherbergi
- 1 svefnherbergi
- Sérinngangur
- Út af stofu
- Garður



















