450 fasteignasala ehf Engjateigi 9, 105 Reykjavík 4500000 - 450.is/
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Elías Haraldsson
Erlendur Davíðsson
Guðmundur H. Valtýsson

Karlagata 17, 105 Reykjavík 34.500.000 kr.

55,6 m², hæð, 3 herbergi

450 FASTEIGNASALA kynnir notarlega 2-3ja herbergja íbúð á eftirsóttum stað í Norðurmýrinni við Karlagötu 17, 105 Reykjavík. Um er að ræða eign í myndarlegu þríbýli í grónu og rólegu hverfi. Sér inngangur er í íbúðina og gengið er steyptan stiga upp í anddyrið. Komið er í hol með opnu fatahengi. Svefnherbergi er inn af holi og er útgengi þaðan á litlar svalir. Baðherbergi er nýlega endurnýjað með flísum í hólf og gólf með rúmgóðri sturtu, góðum vaski og stórum spegli. Eldhúsið er smekklegt með veggborði ásamt stórri gaseldavél og háf. Ekki er mikið skápapláss í innréttingu, en inn af eldhúsi er er lítið búr sem rúmar ágætlega ýmislegt sem þarf að geyma. Tvær stofur eru svo í íbúðinni og mætti stúka af aðra fyrir aukaherbergi. Fallegt harðparket er á allri íbúðinni utan baðherbergis, en þar eru flísar.

Frábær staðsetning nálægt miðbæ Reykjavíkur og stutt í alla helstu þjónustu og almeningssamgöngur.

Eignin skiptist nánar:
Anddyri: Með fatahengi.
Hjónaherbergi: Með góðu skápaplássi og útgengi á svalir. Harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf ásamt sturtu, góðum vaski og ágætum spegli.
Eldhús: Með lítilli innréttingu og veggborði ásamt stórri gaseldavél og háf. Harðparket á gólfi.
Stofa: Með harðparketi á gólfi, góðum gluggum.
Borðstofa: Með harðparketi á gólfi, góðum gluggum.
Geymsla: Geymsluloft yfir íbúð og sameiginlegt geymslupláss í kjallara.
Þvottaherbergi: Stórt sameiginlegt þvottaherbergi í kjallara.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT SENT 

Nánari upplýsingar veita:
Aðalsteinn Bjarnason S: 773-3532 adalsteinn@450.is - Aðstoðarmaður fasteignasala 
Erlendur Davíðsson - Löggildur fasteignasali

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 450 fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Reikna lán
 • Brunabótamat16.550.000 kr.
 • Fasteignamat28.700.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð31. jan. 2018
 • Flettingar733
 • Skoðendur607
 • 55,6 m²
 • Byggt 1940
 • 3 herbergi
 • 1 baðherbergi
 • 1 svefnherbergi
 • Sérinngangur
 • Þvottahús
Erlendur Davíðsson löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala


Senda fyrirspurn vegna Karlagata, 105 Reykjavík

Verð:34.500.000 kr. Stærð: 55.6 m² Tegund:Hæð Herbergi: 3
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

450 fasteignasala ehf

Sími: 4500000
450@450.is
450.is/

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Elías Haraldsson
Erlendur Davíðsson
Guðmundur H. Valtýsson

Eignin var skráð 31 janúar 2018
Síðast breytt 1 febrúar 2018

Senda á vin eignina Karlagata, 105 Reykjavík

Verð:0 kr. Stærð: 55.6 m² Tegund:Hæð Herbergi: 3
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

450 fasteignasala ehf

Sími: 4500000
450@450.is
http://450.is/

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Elías Haraldsson
Erlendur Davíðsson
Guðmundur H. Valtýsson

Eignin var skráð 31 janúar 2018
Síðast breytt 1 febrúar 2018

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha