101, Reykjavík Tjarnargata 4, 101 Reykjavík 5113101 - www.101.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Kristín Sigurey Sigurðardóttir

Bræðraborgarstígur 41, 101 Reykjavík 43.000.000 kr.

75,6 m², fjölbýlishús, 3 herbergi

101 Reykjavík fasteignasala og Sif Eir Magnúsdóttir hdl. og lgf. kynna: Björt og rúmgóð 3j herbergja risíbúð (4. hæð) á Bræðraborgarstíg 41, 101 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 04-01, fastanúmer 200-2432 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Eignin Bræðraborgarstígur 41 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 200-2432, birt stærð 75.6 fm. Eigni skiptist í íbúð 71,1 m2 og geymslu í kjallara 4,5m2. 

Nánari lýsing: Gengið er inn um sameiginlegan inngang inn í snyrtilega sameign, flísar í anddyri og teppi á stigagangi. Af stigagangi er gengið inn í íbúðina og komið inn í litla forstofu með flísum. Til hægri handar er lítið baðherbergi með veggsalerni, handklæðaofni og rúmgóðri sturtu. Flísalagt í hólf og gólf. Gluggalaust en með viftu. Úr anddyri er stofan á vinstri hönd, björt og rúmgóð með flottum arni. Ágætis pláss er fyrir borðstofuborð í rýminu. Eldhúsið er á hægri hönd úr anddyri, rúmgott með góðum skápum m.a. innbyggðum ísskáp og einnig er gert ráð fyrir uppþvottavél. Flísar fyrir ofan eldavél og hluta innréttingar. Svefnherbergin eru tvö, annað þeirra er með skápum og útgengi út á svalir. Eikarparket er á öllum gólfum, panell í loftum og bitar. Stórir gluggar eru í íbúðinni sem gerir hana bjarta og skemmtilega, flott útsýni. Úr anddyri sameignar er gengið niður dúklagðar tröppur inn í sameiginlega hjóla- og vagnageymslu, hitakompu og geymslur. Sérgeymsla 4,5 m2 fylgir íbúðinni. Útgengi er út í sameiginlegan garð úr hjóla- og vagnageymslu. 

Samantekt: Björt og skemmtileg risíbúð á besta stað í 101 Reykjavík, mjög snyrtileg eign, góð sameign, stutt í alla helstu þjónustu og niður í miðbæ. 

Eignin er orlofseign, seljandi hefur ekki búið í henni og þekkir þ.a.l. ekki ástand hennar til hlítar. Kaupendur eru hvattir til að skoða eignina með það í huga og leita sér aðstoðar fagmanns.  Til er ástandsskýrsla um eignina síðan 2015. Kaupandi yfirtekur fyrirhugaðar framkvæmdir á eigninni. Það er ekki vitað um ástand eignarinnar umfram það sem kemur fram í skýrslunni, þannig að það þarf að skoða hana vel.

Nánari upplýsingar veitir Sif Eir Magnúsdóttir hdl. og lgf., í síma 896 0669, tölvupóstur sif@101.is.

Reikna lán
 • Brunabótamat27.000.000 kr.
 • Fasteignamat38.150.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð14. feb. 2018
 • Flettingar237
 • Skoðendur204
 • 75,6 m²
 • Byggt 1978
 • 3 herbergi
 • 1 baðherbergi
 • 2 svefnherbergi
 • Sameiginl. inngangur


Senda fyrirspurn vegna Bræðraborgarstígur, 101 Reykjavík

Verð:43.000.000 kr. Stærð: 75.6 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 3
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

101, Reykjavík

Sími: 5113101
101@101.is
www.101.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Kristín Sigurey Sigurðardóttir

Eignin var skráð 14 febrúar 2018
Síðast breytt 19 febrúar 2018

Senda á vin eignina Bræðraborgarstígur, 101 Reykjavík

Verð:0 kr. Stærð: 75.6 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 3
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

101, Reykjavík

Sími: 5113101
101@101.is
http://www.101.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Kristín Sigurey Sigurðardóttir

Eignin var skráð 14 febrúar 2018
Síðast breytt 19 febrúar 2018

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha