Íbúðalánasjóður Borgartún 31. 105 Reykjavík - ils.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Rósa Pétursdóttir
Laufey Lind Sigurðardóttir
Kristján Gestsson

Miðkot 1, 851 Hella 23.000.000 kr.

298 m², einbýlishús, 0 herbergi

Um er að ræða 150,5 fm íbúð og 84,5 fm geymslurými ásamt 63 fm bílskúr samtals 298 fm samkvæmt FMR, við Miðkot 1 í Rangárþingi ytra. Húsið, sem er að hluta til á tveimur hæðum, er byggt úr timbri árið 1947. Samkvæmt skráningu í Þjóðskrá stendur húsið á 948,2 fm lóð.

Nánari lýsing : Anddyri með flísum á gólfi. Lokað fordyr er framan við anddyrið. Stofu með teppi á gólfi. Gang og hol með parketi á gólfi. Eldhús með dúk á gólfi og þokkalegri innréttingu. Þvottahús, sem jafnframt er bakinngangur í íbúðina með flísum á gólfi. Tvö svefnherbergi, annað með dúk á gólfi, en hitt með parketi. Baðherbergi með flísum á veggjum og gólfi, baðkeri og innréttingu. Yfir hluta hússins er ris og þangað liggur timburstigi af neðri hæðinni. Í risinu er tvö svefnherbergi með spónarparketi á gólfum og opið rými með timburgólfi. Geymslurými er sambyggt íbúðinni með steyptu gólfi, innkeyrsludyrum og gönguhurð.

Bílskúr er notaður sem hesthús í dag. er byggt úr timbri árið 1992.

Húsið þarfnast verulegs viðhalds. Þakjárn er mjög lélegt. Vantar ofna víða í húsinu. Blöndunartæki eru mjög léleg. Innréttingar mjög lélegar. Gólfefni eru mjög léleg/ónýt. Baðherbergi þarfnast viðhalds. Járn er ónytt. Gluggar og gler ónytt, útihurð mjög léleg.

ÍLS mælir með fagmanni að skoða eignina og mynda lagnir. Ekki er vitað um ástand eldhústækja.

Eftirtaldar fasteignasölur hafa eignina til sölumeðferðar. Vinsamlegast hafið samband við einhverja þeirra t.a. fá frekari upplýsingar og bóka skoðun:
Fasteignasala: Póstfang Fagvís fasteignamiðlun kk@fagvis.is Staður fasteignasala sverrir@stadur.is Domusnova fasteignasala bjarni@domusnova.is Nýtt heimili skuli@nyttheimili.is Gimli Fasteignasala halla@gimli.is Fasteignaland heimir@fasteignaland.is Eignaborg fasteignasala oskar@eignaborg.is Fasteignasalan Bær hafsteinn@fasteignasalan.is Fannberg fasteignasala gudmundur@fannberg.is

Reikna lán
  • Brunabótamat3.830.000 kr.
  • Fasteignamat141.000 kr.
  • Áhvílandi0 kr.
  • Skráð14. mar. 2018
  • Flettingar278
  • Skoðendur217
  • 298 m²
  • 0 herbergi
  • Bílskúr


Senda fyrirspurn vegna Miðkot, 851 Hella

Verð:23.000.000 kr. Stærð: 235 m² Tegund:Einbýlishús Herbergi: 0
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Íbúðalánasjóður

ils@ils.is
ils.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Rósa Pétursdóttir
Laufey Lind Sigurðardóttir
Kristján Gestsson

Eignin var skráð 14 mars 2018
Síðast breytt 16 mars 2018

Senda á vin eignina Miðkot, 851 Hella

Verð:0 kr. Stærð: 235 m² Tegund:Einbýlishús Herbergi: 0
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Íbúðalánasjóður

ils@ils.is
http://ils.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Rósa Pétursdóttir
Laufey Lind Sigurðardóttir
Kristján Gestsson

Eignin var skráð 14 mars 2018
Síðast breytt 16 mars 2018

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha