Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Elías Haraldsson

Erlendur Davíðsson


















Gnoðarvogur 28, 104 Reykjavík 36.900.000 kr.
75,4 m², fjölbýlishús, 3 herbergi
450 Fasteignasala kynnir:
Björt útsýnisíbúð við Gnoðarvog 28 í Reykjavík .sem státar af sama eiganda frá upphafi. Eignin skiptist í stofu, eldhús, 2 svefnherbergi, baðherbergi og geymslu í kjallara.Komið er inn í anddyri sem tengir saman önnur rými íbúðarinnar, eikarparket á gólfi. Á hægri hönd er upprunalegt ¨Retro¨ eldhús með innréttingu á gagnstæðum veggjum og borðkrók.. Á móti inngangi er stofa með eikarparketi á gólfi, útgengi er úr stofu út á svalir til suðvesturs. Hjónaherbergi er með fataskápum og eikardúk á gólfi. Barnaherbergi með dúk. Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum, nýju salerni, baðkari með nýjum blöndunartækjum og sturtuaðstöðu, Í kjallara hússins er sameiginleg hjólageymsla og sameiginlegt þvottahús.
Eignin er skráð 75,4 m2, íbúð á hæð 68,8 m2 og geymsla 6,6 m2.
Rými um það bil í sentimetrum.
Forstofa 225 x 295 cm. Eldhús 237 x 435 cm
Hjónaherbergi 350 x 350 cm Barnaherbergi 225 x 332 cm
Stofa 544 x 350 cm Baðherbergi 170 x 235 cm
Geymsla. 225 x 249 cm
Nánari upplýsingar veita Elías Haraldsson í síma 777 5454 elias@450,is eða Ólafur Kristjánsson, í síma 786-1414, tölvupóstur olafur@450.is.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 450 fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Erlendur Davíðsson - Löggildur fasteignasali
Á 450.is finnur þú upplýsingar um hvaða hverfi eru að hækka í verði og hver þeirra eru að lækka.
Smelltu á sveitafélag og veldu svo hverfi sem þú vilt skoða.
Reykjavík Hafnarfjörður Seltjarnarnes Garðabær Kópavogur Mosfellsbær

- Brunabótamat23.550.000 kr.
- Fasteignamat33.400.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð25. okt. 2018
- Flettingar2811
- Skoðendur2548
- 75,4 m²
- Byggt 1959
- 3 herbergi
- 1 baðherbergi
- 2 svefnherbergi
- Sameiginl. inngangur
















