





















Bogabraut 952, 235 Keflavíkurflugvöllur 27.400.000 kr.
94,9 m², fjölbýlishús, 3 herbergi
22 Glæsilegar 3ja herbergja íbúðir að Bogabraut 952 í Reykjanesbæ.
Íbúðirnar eru 89,3-97,2 fm. og hverri íbúð fylgir geymsla.
Um er að ræða tvo stigaganga sem hvor um sig geymir 11 íbúðir. Samtals eru 6 íbúðir á jarðhæð, 8 íbúðir á annari hæð og 8 íbúðir á þriðju hæð.
Íbúðirnar hafa verið endurnýjaðar að miklu leyti:
Ný gólfefni í öllum íbúðum.
Ný eldhústæki í öllum eldhúsum frá Electrolux og AEG.
Öll baðherbergi hafa verið endurnýjuð og gerð upp.
Ný Damixa blöndunartæki í öllum íbúðum.
Allar íbúðir nýmálaðar.
Nýjar innihurðar í öllum íbúðum.
Nýjir rofar og tenglar í öllum íbúðum.
Verð frá 27.000.000kr.
Nánari lýsing á íbúð á 2. hæð:
Hol með parketi á gólfi og fataskáp.
Eldhús með parketi á gólfi og fallegri innréttingu. Nýr ofn, ný uppþvottavél, eldhúseyja, helluborð og háfur.
Rúmgóð stofa með parketi á gólfi.
Útgengt á svalir úr stofu.
Tvö rúmgóð svefnherbergi með parketi á gólfum.
Baðherbergi með flísum á gólfi, baðkari með sturtu, nýjum blöndunartækjum, handklæðaofni og nýju salerni.
Þvottaaðstaða er á annari og þriðju hæð, með flísum á gólfi og er sameiginleg fyrir allar íbúðirnar.
Sérgeymsla í kjallara fylgir öllum íbúðum nema tveimur, þar er geymsla innan íbúðarinnar.
Sameiginleg tengigrind með upphitun á neysluvatni og ofnakerfi er í húsinu frá Danfoss en með því er hægt að tölvustýra notkun til sparnaðar á heitu vatni.
Múrkerfi utan á húsinu hefur endurnýjað og pússað í hvítum lit.
Allar nánari upplýsingar veitir Garðar B. Sigurjónsson, aðstoðarmaður fasteignasala, í síma 898-0255 eða gardarbs@trausti.is og Kristján Baldursson, hdl. og löggiltur fasteignasali, í síma 867-3040 eða kristjan@trausti.is
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

- Brunabótamat0 kr.
- Fasteignamat0 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð11. jan. 2019
- Flettingar285
- Skoðendur198
- 94,9 m²
- Byggt 1969
- 3 herbergi
- 1 baðherbergi
- 2 svefnherbergi
- Sameiginl. inngangur

















