Domus Fasteignasala Fjarðargata 13-15, 5.h 4406000 - www.domus.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ævar Dungal
Stefán Ólafsson
Elsa Björg Þórólfsdóttir

Grundartangi 7, 270 Mosfellsbær 72.500.000 kr.

183,2 m², einbýlishús, 5 herbergi

Domus fasteignasala kynnir: Virkilega fallegt og vel skipulagt 183,2 fm. einbýlishús á einni hæð þar af 49,6 fm. bílskúr. Húsið er klætt að utan með keramik flísum. ca 15 fm. sólstofa sem er ekki inni í fermetratölunnni. Fallegur skjólgóður garður og pallur. Í garðinum er gróðurhús. Húsið stendur við rólega götu. Skipti á minni eign mögulega.

Skipting eignar: Eignin skiptist í forstofu, gestasnyrtingu, hol/sjónvarpshol, stofu, borðstofu, eldhús, þvottahús, svefnherbergisgang, baðherbergi, 4 svefnherbergi og bílskúr. Fallegur og skjólgóður garður og ca. 15 fm. sólstofa og pallur.

Nánari lýsing:
Forstofa: Forstofan er með flísum á gólfi og fatahengi.
Gestasnyrting: Inn af forstofu er gestasnyrting með flísum á gólfi, flísar upp hálfa veggi, gluggi.
Hol/sjónvarpshol: Inn af forstofu er rúmgott hol með plastparketi á gólfi.
Stofa/borðstofa: Björt og falleg stofa með plastparketi á gólfi. Kamína í stofu. Innangengt í eldhús frá borðstofu.
Sólstofa: Inn af stofu er rúmgóð sólstofa sem er ekki inn í fermetrafjöldanum, með flísum á gólfi og útgengi út á pall og garð.
Eldhús: Eldhúsið er með innréttingu úr Mahony með góðu skápaplássi. Rúmgóður borðkrókur og eldhúsborð áfast við innréttinguna, nýlegur bakarofn, plastparket á gólfi. Innangengt í borðstofuna út frá eldhúsi.
Þvottahús: Inn af eldhúsi er þvottahús með lökkuðu gólfi, borði, hillum vaski og glugga. Þvottahúsið er með útgengi út á bílaplan.
Svefnherbergisgangur: Inn af holi er svefnherbergisgangur með plastparketi á gólfi.
Baðherbergi: Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, rúmgóður sturtuklefi, handklæðaofn, innrétting með góðu skápaplássi og gluggi.
Hjónaherbergi: Hjónaherbergið er rúmgott, hvítir skápar með góðu skápaplássi. Plastparket á gólfi.
Herbergi: Þrjú rúmgóð svefnherbergi með plastparketi á gólfum og hvítum skápum. Bílskúr: Bílskúrinn er með steyptu gólfi, heitu og köldu vatni. Útgengi út í garð.

Um er að ræða fallegt einbýlishús á einni hæð á einum af vinsælustu stöðum í Mosfellsbæ. Húsið er allt klætt að utan, stór og falleg lóð með gróðurhúsi. Ljósleiðari kominn í hús. Mjög stutt í skóla, leikskóla og alla almenna þjónustu. Fjölskylduvæn eign sem vert er að skoða.

Nánari upplýsingar veitir Elsa löggiltur fasteignasali sími 664-6013 eða elsa@domus.is

Reikna lán
 • Brunabótamat54.070.000 kr.
 • Fasteignamat65.300.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð11. mar. 2019
 • Flettingar8992
 • Skoðendur5375
 • 183,2 m²
 • Byggt 1982
 • 5 herbergi
 • 2 baðherbergi
 • 4 svefnherbergi
 • Sérinngangur
 • Bílskúr
 • Sólpallur
 • Garður
 • Þvottahús
Elsa Björg Þórólfsdóttir löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala


Senda fyrirspurn vegna Grundartangi, 270 Mosfellsbær

Verð:72.500.000 kr. Stærð: 133.6 m² Tegund:Einbýlishús Herbergi: 5
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Domus Fasteignasala

Sími: 4406000
domus@domus.is
www.domus.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Ævar Dungal
Stefán Ólafsson
Elsa Björg Þórólfsdóttir

Eignin var skráð 11 mars 2019
Síðast breytt 15 maí 2019

Senda á vin eignina Grundartangi, 270 Mosfellsbær

Verð:0 kr. Stærð: 133.6 m² Tegund:Einbýlishús Herbergi: 5
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Domus Fasteignasala

Sími: 4406000
domus@domus.is
http://www.domus.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Ævar Dungal
Stefán Ólafsson
Elsa Björg Þórólfsdóttir

Eignin var skráð 11 mars 2019
Síðast breytt 15 maí 2019

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store