RE/MAX Senter Skútuvogi 11a, 104 Reykjavík 4144700 - remax.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir

Eyrarholt 6, 220 Hafnarfjörður 46.800.000 kr.

119 m², fjölbýlishús, 4 herbergi

Guðlaugur J. Guðlaugsson löggiltur fasteignasali og RE/MAX Senter kynna í einkasölu: Vel skipulögð 119,0 fm 3ja-4ja herbergja íbúð á 1. hæð í vel viðhöldnu lyftuhúsi við Eyrarholt 6, 220 Hafnarfjörður. Bílastæði í lokaðri bílageymslu með sér rafmagnstengli (fyrir rafbíl) fylgir íbúð ásamt sérgeymslu í kjallara.

Skipulag eignar telur
tvö rúmgóð svefnherbergi, gangur, baðherbergi með bæði sturtu og baðkari, þvottahús innan íbúðar. eldhús, stofu, borðstofu og sólstofu með útgengi út á sér verönd. Mjög snyrtileg sameign með myndvéladyrsíma, lyftu og stigahús. 
 
Bókið skoðun hjá Gulla í síma 661 6056 eða með tölvupósti á netfangið gulli@remax.is

Nánari lýsing:
Komið er inn í forstofu með fataskáp og parket á gólfi.
Gangur þaðan með aðgengi í önnur rými íbúðar, parket á gólfi.
Hjónaherbergi er mjög rúmgott með fataskápum og parket á gólfi. 
Herbergi II er líka rúmgott með fataskáp og parket á gólfi.
Baðherbergi með glugga, er flísalagt í hólf og gólf með salerni og bæði baðkar og breiðri sturtu. Hvít snyrtileg innrétting með spegil og góðu skápaplássi.
Þvottahús er innan íbúðar með innréttingu og aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara ásamt borðaðstöðu með vask. Dúkur á gólfi.
Stofan er rúmgóð og björt, opin inn í borðstofu og sólstofu. Parket á gólfi.
Eldhús með góðri u-innréttingu, gott skápapláss. Mjög bjart og rúmgott rými.
Borðstofa opin inn í eldhús, stofu og sólstofu. Parket á gólfi.
Sólstofa bjart og rúmgott rými með flísum á gólfi og útgengi út á sér verönd.
Verönd í suður, sér afnotaréttir með pallaefni sem snýr vel á móti sól. Gróin lóð allt í kring. 

Með íbúðinni fylgir stæði í lokaðri bílageymslu, en búið er að setja þar upp sér raftengil fyrir rafbíl.
Með íbúðinni fylgir líka sérgeymsla í kjallara.
Sameiginleg hjóla- og vagna geymsla í sameign. 

Samkvæmt skráningu hjá Þjóðskrá Íslands er íbúðin 114,7 ásamt 4,3 fm geymslu. Samtals að stærð 119,0 fm

Samkvæmt seljanda hefur eftirfarandi verið lagfært í húsi og íbúð:
Seljandi lét skipta um gler hjá sér í sólstofunni árið 2013.
Árið 2014/2015 var skipt um alla ofna hjá seljanda.
Sumarið 2015 var þakið endurnýjað ásamt þakköntum, rennum og tilheyrandi. 
Ári seinna, sumarið 2016 var suðurhlið hússins tekin í gegn, gert við glugga og skipt um gler þar sem þörf var á. Veggklæðning var tekin af og allt endurnýjað og þétt sem þurfti. Einnig voru þéttingar kringum glugga á austurhlið yfirfarnar og lagaðar þar sem þurfti. 


Allar nánari upplýsingar gefur Guðlaugur J. Guðlaugsson/Gulli í sima 661-6056 eða gulli@remax.is - B.A. lögfræði - Löggiltur fasteignasali.

Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 59.900.-


 

Reikna lán
 • Brunabótamat44.200.000 kr.
 • Fasteignamat40.600.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð21. sep. 2019
 • Flettingar385
 • Skoðendur303
 • 119 m²
 • Byggt 1992
 • 4 herbergi
 • 1 baðherbergi
 • 2 svefnherbergi
 • Sameiginl. inngangur
 • Lyfta
 • Þvottahús


Senda fyrirspurn vegna Eyrarholt, 220 Hafnarfjörður

Verð:46.800.000 kr. Stærð: 119 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 4
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

RE/MAX Senter

Sími: 4144700
senter@remax.is
remax.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir

Eignin var skráð 21 september 2019
Síðast breytt 1 október 2019

Senda á vin eignina Eyrarholt, 220 Hafnarfjörður

Verð:0 kr. Stærð: 119 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 4
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

RE/MAX Senter

Sími: 4144700
senter@remax.is
http://remax.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir

Eignin var skráð 21 september 2019
Síðast breytt 1 október 2019

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store