Miklaborg fasteignasala Lágmúli 4, 108 Reykjavík 5697000 - www.miklaborg.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Óskar Rúnar Harðarson
Jason Guðmundsson
Þröstur Þórhallsson
Jón Rafn Valdimarsson
Gunnar S. Jónsson
Jórunn Skúladóttir
Þórunn Pálsdóttir
Ólafur Finnbogason
Svan Gunnar Guðlaugsson
Þóroddur S. Skaptason
Jason Kristinn Ólafsson

Bleikjulækur 35, 800 Selfoss 64.900.000 kr.

181,6 m², einbýlishús, 4 herbergi

Miklaborg kynnir: Glæsilegt nýtt einbýlishús á einni hæð ásamt innbyggðri bílgeymslu við Bleikjulæk á Selfossi. Húsið er 181,6 fm, þar af er bílgeymsla 28,5 fm. Svefnherbergi eru 3-4 talsins. Stór verönd úr lerki með heitum potti. Kamína í stofu. Steinn á borðum í eldhúsi og vínkælir. Gufuherbergi með forrými og sér-sturtuaðstöðu. Bókið skoðun í s. 865-4120, sýni samdægurs.

Húsið afhendist fullfrágengið að utan og innan. Það stendur á 840 fm eignarlóð, klætt að utan með svartri láréttri timburklæðningu. Hitakerfi er í gólfum. Gólf eru með gegnheilu viðarparketi nema anddyri og votrými sem eru flísalögð . Á veggjum eru harðgips-plötur (e. fermacell). Gluggar eru úr PVC. Veggir hvítmálaðir.

Húsið skiptist í anddyri, stofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, geymslu, gufuherbergi með forrými og bílgeymslu. 

Eldhús er með ísskáp, ofni, helluborði, háfi, uppþvottavél og örbylgjuofni. Innrétting er með steypu-áferð sem er gráleit. Eyja er í eldhúsi og vínkælir, steinn á borðum. Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum, sérsmíðaðri vaskinnréttingu með handklæðaskáp, tveimur vöskum, handklæðaofni, sturtu með glerskilrúmi og led lýsingu í lofti. 

Svefnherbergi eru þrjú talsins með þeim möguleika að nýta geymsluna í anddyri sem fjórða svefnherbergið. Kamína er í stofu og útgengt á verönd. Geymslan er 11,5 fm með góðum glugga. Í húsinu er gufuherbergi sem rúmar fjóra einstaklinga. Loftið á gufunni er með díóðulýsingu sem minnir á stjörnuhiminn. Forrými er við gufubað með sturtuaðstöðu ásamt handlaug, þar sem útgengt verður á verönd. Verönd úr lerki er í kringum húsið á þremur hliðum, samtals 88,6 fm. Verönd er yfirbyggð á 13,1 fm og þar er heitur pottur. Útgengt verður á verönd frá stofu, forrými gufabaðs og einu svefnherberginu. Innihurðir eru hvítar. Í lofti eru hvítar loftaþiljur og um 60 innfelld ljós með styrkleikastillingu (e. dimmer). Næturlýsing með skynjara verður á gangi. Bílskúr er 25,4 fm og er þar gert ráð fyrir þvottaaðstöðu og skolvaski. Lóð skilast þökulögð.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Ásgrímur Ásmundsson hdl. og löggiltur fasteignasali í s. 865-4120 eða asi@miklaborg.is

 

Reikna lán
 • Brunabótamat69.150.000 kr.
 • Fasteignamat53.700.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð 7. jún. 2019
 • Flettingar2572
 • Skoðendur2270
 • 181,6 m²
 • 4 herbergi
 • 2 baðherbergi
 • 4 svefnherbergi
 • Sérinngangur
 • Bílskúr


Senda fyrirspurn vegna Bleikjulækur, 800 Selfoss

Verð:64.900.000 kr. Stærð: 181.6 m² Tegund:Einbýlishús Herbergi: 4
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Miklaborg fasteignasala

Sími: 5697000
lara@miklaborg.is
www.miklaborg.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Óskar Rúnar Harðarson
Jason Guðmundsson
Þröstur Þórhallsson
Jón Rafn Valdimarsson
Gunnar S. Jónsson
Jórunn Skúladóttir
Þórunn Pálsdóttir
Ólafur Finnbogason
Svan Gunnar Guðlaugsson
Þóroddur S. Skaptason
Jason Kristinn Ólafsson

Eignin var skráð 7 júní 2019
Síðast breytt 26 ágúst 2019

Senda á vin eignina Bleikjulækur, 800 Selfoss

Verð:0 kr. Stærð: 181.6 m² Tegund:Einbýlishús Herbergi: 4
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Miklaborg fasteignasala

Sími: 5697000
lara@miklaborg.is
http://www.miklaborg.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Óskar Rúnar Harðarson
Jason Guðmundsson
Þröstur Þórhallsson
Jón Rafn Valdimarsson
Gunnar S. Jónsson
Jórunn Skúladóttir
Þórunn Pálsdóttir
Ólafur Finnbogason
Svan Gunnar Guðlaugsson
Þóroddur S. Skaptason
Jason Kristinn Ólafsson

Eignin var skráð 7 júní 2019
Síðast breytt 26 ágúst 2019

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store