Miklaborg fasteignasala Lágmúli 4, 108 Reykjavík 5697000 - www.miklaborg.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Óskar Rúnar Harðarson
Jason Guðmundsson
Þröstur Þórhallsson
Jón Rafn Valdimarsson
Gunnar S. Jónsson
Jórunn Skúladóttir
Þórunn Pálsdóttir
Ólafur Finnbogason
Svan Gunnar Guðlaugsson
Þóroddur S. Skaptason
Jason Kristinn Ólafsson

Depluhólar 4, 111 Reykjavík 89.900.000 kr.

300,4 m², einbýlishús, 8 herbergi

Miklaborg kynnir: Vel skipulagt einbýlishús á tveimur hæðum við Depluhóla 4. Eignin hefur fengið gott viðhald í gegnum tíðina og skartar fallegu útsýni yfir höfuðborgina, sundin og Faxaflóann. Húsið sem er 300 fm að stærð er með 6 svefnherbergjum og góðum stofum þar sem útsýnið yfir Reykjavík og nágrenni nýtur sína vel. Eigninni fylgir góður tvöfaldur bílskúr.

Nánari lýsing: 

Úr forstofu er komið  inn í flísalagt hol, þaðan er gengið  til þriggja herbergja, þvottahúss og gestasalernis.  Herbergin eru þrjú, eitt þeirra flísalagt með gólfsíðum glugga, annað er parketlagt en teppi á því þriðja. Þvottahúsið er rúmgott með góðum skápum og vinnuborðum  og frá því er gengið yfir í gott geymslurými. Gengið er frá holinu upp fallegan hringlaga stiga til efri hæðarinnar sem samanstendur af parketlagðri stofu, borðstofu og flísalögðu eldhúsi með fallegri dökkri viðarinnréttingu með steinborðplötu. Hátt er til lofts í þessum hluta hússins.  Á sér gangi eru þrjú parketlögð herbergi (búið er að sameina tvö herbergi í eitt en einfalt að breyta til baka) og baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf með tveimur vöskum, baðkari og steyptri sturtu.  Úr stofunni og borðstofunni er útgengt á tvennar rúmgóðar svalir og er útsýni yfir höfuðborgina frá öðrum svölunum. Á neðri hæðinni er innangengt í tvöfaldan bílskúr með góðri innréttingu, heitu og köldu vatni og sjálfvirkum hurðaopnurum. 

Hægt er að útbúa 2/3 herbergja íbúð á neðri hæðinni án mikils tilkostnaðar

Um er að ræða vel skipulagt hús sem stendur við jaðar náttúru paradísarinnar í  Elliðaárdalnum.  Stutt er í skóla, verslanir og alla helstu þjónustu. 

Allar nánari upplýsingar gefur: Gunnar S. Jónsson löggiltur fasteignasali í síma 899-5856 eða gunnar@miklaborg.is

Reikna lán
 • Brunabótamat88.200.000 kr.
 • Fasteignamat86.700.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð24. jún. 2019
 • Flettingar539
 • Skoðendur482
 • 300,4 m²
 • 8 herbergi
 • 2 baðherbergi
 • 6 svefnherbergi
 • Sérinngangur
 • Bílskúr


Senda fyrirspurn vegna Depluhólar, 111 Reykjavík

Verð:89.900.000 kr. Stærð: 300.4 m² Tegund:Einbýlishús Herbergi: 8
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Miklaborg fasteignasala

Sími: 5697000
lara@miklaborg.is
www.miklaborg.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Óskar Rúnar Harðarson
Jason Guðmundsson
Þröstur Þórhallsson
Jón Rafn Valdimarsson
Gunnar S. Jónsson
Jórunn Skúladóttir
Þórunn Pálsdóttir
Ólafur Finnbogason
Svan Gunnar Guðlaugsson
Þóroddur S. Skaptason
Jason Kristinn Ólafsson

Eignin var skráð 24 júní 2019
Síðast breytt 9 júlí 2019

Senda á vin eignina Depluhólar, 111 Reykjavík

Verð:0 kr. Stærð: 300.4 m² Tegund:Einbýlishús Herbergi: 8
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Miklaborg fasteignasala

Sími: 5697000
lara@miklaborg.is
http://www.miklaborg.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Óskar Rúnar Harðarson
Jason Guðmundsson
Þröstur Þórhallsson
Jón Rafn Valdimarsson
Gunnar S. Jónsson
Jórunn Skúladóttir
Þórunn Pálsdóttir
Ólafur Finnbogason
Svan Gunnar Guðlaugsson
Þóroddur S. Skaptason
Jason Kristinn Ólafsson

Eignin var skráð 24 júní 2019
Síðast breytt 9 júlí 2019

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store