450 fasteignasala ehf Engjateigi 9, 105 Reykjavík 4500000 - https://www.450.is/
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Elías Haraldsson
Erlendur Davíðsson

Vindakór 4, 203 Kópavogur 49.800.000 kr.

116,1 m², fjölbýlishús, 3 herbergi

450 Fasteignasala kynnir:

Eignin er selda með fyirvara.

Glæsileg þriggja herbergja íbúð á efstu hæð í nýlegu lyftuhúsi með sér bílastæði í bílakjallara.
Auðvelt er að bæta við öðru herbergi.


Eignin skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofa, sjónvarpshol, yfirbyggðar svalir og geymslu í kjallara.

Nánari lýsing:
Forstofa: góðir skápar og flísar á gólfi.
Stofa: rúmgóð stofa með arin, borkrókur og sjónarpshol mynda eitt stórt opið rými með eldhúsi. Útgengi er frá stofu á yfirbyggðar flísalagðar svalir.
Útsýni yfir sameiginlegan leikvöll í garði. Stofa og eldhús eru 49,3 fermetrar skv. teikningum. 
Eldhús: mikil og góð innrétting frá Axis, ofn í vinnuhæð og flísar á milli borðplötu og skápa. Parket á gólfi. 
Hjónaherbergi: 12,1 fermetra svefnherbergi með háum og góðum skápum, parket á gólfi.
Barnaherbergi: 8,5 fermetra herbergi, hár skápur og parket á gólfi.
Baðherbergi/þvottahús: rúmgott 8,5 fermetra baðherbergi með snyrtilegri innréttingu við vask, vegghengdu klósetti, sturtu og plássi fyrir þvottavél og þurrkara. Flísalagt í hóf og gólf.

Húsið er viðhaldslítið en eignin er klædd með flísum að utan. Í húsinu er lyfta sem nær niður í kjallara þar sem eru geymslur og bílakjallari.  
Eignin er á góðum stað í Kórahverfinu og stutt í alla þjónustu, gönguleiðir og útivistarsvæði og Kórinn er í c.a. 100 m fjarlægð.

Nánari upplýsingar veitir:
Baldur Jezorski - löggiltur fasteignasali
baldur@450.is  /  sími 776-0615

Kristberg Snjólfsson - sölustjóri 
ks@450.is  /  sími 892-1931 

Á 450.is finnur þú upplýsingar um hvaða hverfi eru að hækka í verði og hver þeirra eru að lækka.
Smelltu á sveitafélag og veldu svo hverfi sem þú vilt skoða.

Reykjavík   Hafnarfjörður   Seltjarnarnes   Garðabær   Kópavogur   Mosfellsbær

Reikna lán
 • Brunabótamat40.570.000 kr.
 • Fasteignamat41.210.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð 4. júl. 2019
 • Flettingar623
 • Skoðendur534
 • 116,1 m²
 • Byggt 2007
 • 3 herbergi
 • 1 baðherbergi
 • 2 svefnherbergi


Senda fyrirspurn vegna Vindakór, 203 Kópavogur

Verð:49.800.000 kr. Stærð: 116.1 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 3
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

450 fasteignasala ehf

Sími: 4500000
450@450.is
https://www.450.is/

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Elías Haraldsson
Erlendur Davíðsson

Eignin var skráð 4 júlí 2019
Síðast breytt 20 ágúst 2019

Senda á vin eignina Vindakór, 203 Kópavogur

Verð:0 kr. Stærð: 116.1 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 3
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

450 fasteignasala ehf

Sími: 4500000
450@450.is
https://www.450.is/

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Elías Haraldsson
Erlendur Davíðsson

Eignin var skráð 4 júlí 2019
Síðast breytt 20 ágúst 2019

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store