ALLT FASTEIGNIR Grindavik-Reykjavik-Reykjanesbæ-Vestmannaeyjum Solareignir sími 898-1233 5605500 - www.alltfasteignir.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Þorbjörn Pálsson
Páll Þorbjörnsson
Kristinn Sigurbjörnsson

Brimhólabraut 1, 900 Vestmannaeyjar 36.900.000 kr.

132,5 m², hæð, 5 herbergi

ALLT FASTEIGNIR, Eldey Vestmannaeyjum, Goðahrauni 1 – SÍMI 481-1313 KYNNA
Brimhólabraut 1 í Vestmannaeyjum. Upplýsingar gefur Dísa Kjartansdóttir í síma 861-8901 disa@alltfasteignir.is

Lýsing:
Eignin er í söluferli !!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Hér er á ferðinni glæsileg, nýtískuleg og afar mikið endurnýjuð fimm herbergja eign á frábærum stað í eyjum. Eignin er 132,5 m2 að stærð en er töluvert stærri þar sem efri hæðin er að hluta til undir súð. Gólfflöturinn er um 155m2. Aðalhæðin er 83,2m2 og efri hæðin er 49,3m2 og er byggð úr steini 1947. Fyrir einungis tveimur árum var öll aðalhæðin tekin algjörlega í gegn. Allt var endurbyggt og gert af mikilli vandvirkni og fagmennsku. Allt rafmagn er nýtt, allar lagnir, hiti lagður í gólf, loft endurnýjuð og aukaleg einangrun sett í þau. Veggir rifnir, endurbyggðir og klæddir uppá nýtt. Hiti settur í gólf. Öll ljós ný, baðið algjörlega endurbyggt, með niðurfelldu loft og innfelldri lýsingu, eldhúsið endurbætt, filmuð innrétting sem lítur afar vel út, nýtt korkparket lagt á allt rýmið á neðri hæðinni. Glæsileg glerhurð lokar af svefnherbergið á neðri hæðinni. Sólríkur og afar skjólsæll sólpallur í suður, en dekkið er byggt úr viðhaldsfríu plastefni sem lítur út eins og grátt timbur, hægt er að ganga út á sólpallinn úr stofu og úr garði. Garðurinn er mjög góður, slétt grasflöt og allur afgirtur. Allt í kringum húsið er afar snyrtilegt, búið er að skipta um gangstétt og útbúa blómaker af bænum fyrir framan eignina. Gengið er upp á efri hæðina í hringstiga sem er búið að lakka svartan. Á efri hæðinni sem var öll endurnýjuð af fyrri eigendum, en þar eru þrjú afar góð svefnherbergi og baðherbergi sem er með baðherbergi með baðkari, upphengdu salerni, ásamt tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Fínar hvítar innihurðar eru á efri hæðinni. Plastparket eru á gólfum. Öll loft hafa verið endurnýjuð á efri hæðinni. Einnig er búið að skipta út einum glugga. Búið er að gera eignaskiptasamning fyrir eignina.

Aðalhæð:
Anddyri/hol, falleg hvít útidyrahurð. Korkparket á gólfum. Fatahengi.
Snyrting/baðherbergi, niðurfelld loft með lýsingu. Glæsileg hvít innrétting, upphengt salerni, glerklósettkassi, stór og rúmgóð sturta með innbyggðum blöndunartækjum, flísalagt í hólf og gólf.
Eldhús, hvít innrétting sem var filmuð af fagmönnum, snyrtilegt og vel gert. Flísar á milli skápa, ný loftefni, innfelld lýsing. Rúmgóður borðkrókur. Korkparket á gólfi.
Í eldhúsi eru tengingar fyrir þvottavél og þurrkara sem áætlað er að verði á efri hæð, þegar búið verður að opna á milli hæða.
Stofa/borðstofa, korkparket á gólfi. Rúmgóð og björt stofa og borðstofa. Hægt að ganga út á pall úr stofu.
Herbergi 1, korkparket á gólfi. Fatahengi. Glæsileg svört glerhurð fyrir svefnherberginu.
Lakkaður háglans hringstigi er uppá efri hæðina.
Efri hæð:
Hol, plastarket á gólfi, þar sem hringstiginn er staðsettur í miðju rýminu. Öll herbergin eru tengd þessu miðrými.
Herbergi 2, plastparket á gólfi. Nýleg hvít klæðning í lofti. Afar rúmgott herbergi. Nýlegur gluggi í vestur.
Herbergi 3, plastparket á gólfi. Nýleg hvít klæðning í lofti.
Herbergi 4, plastparket á gólfi. Nýleg hvít klæðning í lofti.
Snyrting/baðherbergi, plastparket á gólfi, þakgluggi, nýtt baðkar, ný blöndunartæki, nýtt salerni, nett innrétting.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.

Sýna alla lýsingu
Reikna lán
 • Brunabótamat35.750.000 kr.
 • Fasteignamat23.150.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð 6. júl. 2019
 • Flettingar884
 • Skoðendur784
 • 132,5 m²
 • Byggt 1947
 • 5 herbergi
 • 2 baðherbergi
 • 4 svefnherbergi
 • Sérinngangur
 • Sólpallur
 • Garður
 • Þvottahús

Lánareiknir: 36.900.000 kr. ásett verð
Veljið upphæð útborgunar og lánstíma í árum.
Lántaka: 29.520.000 kr.
Fyrsta eign:
Útborgun: 7.380.000 kr.
Lánstími: 40 ár


Senda fyrirspurn vegna Brimhólabraut, 900 Vestmannaeyjar

Verð:36.900.000 kr. Stærð: 132.5 m² Tegund:Hæð Herbergi: 5
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

ALLT FASTEIGNIR Grindavik-Reykjavik-Reykjanesbæ-Vestmannaeyjum

Sími: 5605500
alltfasteignir@alltfasteignir.is
www.alltfasteignir.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Þorbjörn Pálsson
Páll Þorbjörnsson
Kristinn Sigurbjörnsson

Eignin var skráð 6 júlí 2019
Síðast breytt 12 maí 2020

Senda á vin eignina Brimhólabraut, 900 Vestmannaeyjar

Verð:0 kr. Stærð: 132.5 m² Tegund:Hæð Herbergi: 5
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

ALLT FASTEIGNIR Grindavik-Reykjavik-Reykjanesbæ-Vestmannaeyjum

Sími: 5605500
alltfasteignir@alltfasteignir.is
http://www.alltfasteignir.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Þorbjörn Pálsson
Páll Þorbjörnsson
Kristinn Sigurbjörnsson

Eignin var skráð 6 júlí 2019
Síðast breytt 12 maí 2020

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store