Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Þröstur Ástþórsson





























Aragerði 16, 190 Vogar 49.900.000 kr.
171,9 m², einbýlishús, 5 herbergi
M2 Fasteignasala & Leigumiðlun í síma 421-8787 kynnir:
Í einkasölu - Snyrtilegt 5.herbergja einbýlishús ásamt bílskúr við Aragerði 16 í Vogum.Húsið er 117.5fm auk 54.4fm bílskúr eða samtals 171,9fm. Gólfefni eru flísar og parket.
* Verönd með heitum potti.
* Lýsing í þakkanti.
* Ofnar hafa verið endurnýjaðir og er lokaðkerfi.
* Búið að endurnýja glugga, karma og gler í bílskúr.
* Þakjárn var málað 2018.
* Glæsilegur garður.
Forstofa með flísar á gólfi og skápum.
Þrjú svefnherbergi með skápum.
Eldhús er með parket á gólfi. Viðarinnrétting, eldavél og vifta. Tf. uppvöskunarvél.
Stofa er tvískipt með parketi á gólfi. Útgengt frá stofu út í sólstofu og þaðan út á verönd með heitum potti.
Baðherbergi er með flísar á gólfi og veggjum, baðkar, sturta og hvít innrétting við vask.
Auka herbergi er í bílskúr og hiti og rafmagn. Sjálfvirkur hurðaropnari.
Veist þú um einhvern sem þarf aðstoð við að selja eignina sína, gerðu tvennt. Segðu okkur frá þeim og þeim frá okkur !
Erum með mikið af fólki á skrá sem leitar eftir skiptum á bæði stærri og minni eign.
Heimasíða okkar er fermetri.is
M² Fasteignasala & Leigumiðlun sími 421-8787

- Brunabótamat54.850.000 kr.
- Fasteignamat42.150.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð15. júl. 2019
- Flettingar894
- Skoðendur814
- 171,9 m²
- Byggt 1976
- 5 herbergi
- 1 baðherbergi
- 4 svefnherbergi
- Sérinngangur
- Bílskúr
- Verönd
- Garður
- Þvottahús



























