Miðborg fasteignasala Sundagörðum 2, 2.hæð 104 Reykjavík 5334800 - www.midborg.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Björn Þorri Viktorsson
Elín Víðarsdóttir

Furugrund 73, 200 Kópavogur 40.500.000 kr.

83 m², fjölbýlishús, 3 herbergiFasteignasalan Miðborg kynnir í einkasölu: Bjarta og rúmgóða 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli á þessum rólega og eftirsótta stað í suðurhlíðum Fossvogsdalsins. Íbúðin sjálf er skráð 76,7 fm. og sérgeymsla í kjallara er u.þ.b. 6-7 fm. Sameiginleg reiðhjóla- og vagnageymsla og sameiginlegt þvottahús með tækjum er í kjallara.

Nánari lýsing: Komið er á flísalagt hol með rúmgóðum fataskápum til lofts. Af holi er gengið inn í allar aðrar vistarverur eignarinnar. Stofan er parketlögð og björt, með útgangi á sólríkar suðursvalir með útsýni yfir lóðina sem er falleg og mikið gróin. Eldhúsið er dúkalagt, með viðarinnréttingu og borðkrók. Baðherbergið er flísalagt, með góðum innréttingum, baðkari og sturtu. Svefnherbergið er parketlagt og með ágætum fataskáp. Barnaherbergi parketlagt.

Sérgeymsla íbúðarinnar er ágætlega rúmgóð og með góðum hillum..

Einstakur staður, miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, stutt í alla helstu þjónustu og umferðaræðar, en samt í rólegri íbúðagötu í suðurhlíðum Fossvogsdalsins, einum veðursælasta stað höfuðborgarsvæðisins.

Nánari upplýsingar veitir Sólveig Fríða aðstoðarmaður fasteignasala solveig@midborg.is s: 8439903 eða Björn Þorri Viktorsson hrl. og lgf. bjorn@midborg.is

Reikna lán
 • Brunabótamat25.500.000 kr.
 • Fasteignamat35.700.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð12. ágú. 2019
 • Flettingar490
 • Skoðendur429
 • 83 m²
 • Byggt 1979
 • 3 herbergi
 • 2 svefnherbergi
 • Sameiginl. inngangur
 • Suðursvalir
 • Garður


Senda fyrirspurn vegna Furugrund, 200 Kópavogur

Verð:40.500.000 kr. Stærð: 83 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 3
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Miðborg fasteignasala

Sími: 5334800
midborg@midborg.is
www.midborg.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Björn Þorri Viktorsson
Elín Víðarsdóttir

Eignin var skráð 12 ágúst 2019
Síðast breytt 20 ágúst 2019

Senda á vin eignina Furugrund, 200 Kópavogur

Verð:0 kr. Stærð: 83 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 3
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Miðborg fasteignasala

Sími: 5334800
midborg@midborg.is
http://www.midborg.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Björn Þorri Viktorsson
Elín Víðarsdóttir

Eignin var skráð 12 ágúst 2019
Síðast breytt 20 ágúst 2019

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store