Húsasalan Síðumúla 33, 108 Reykjavík 5379000 - husasalan.is/
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Geir Sigurðsson
Benedikt Ólafsson

Háaleitisbraut 54, 108 Reykjavík 47.900.000 kr.

129,8 m², fjölbýlishús, 4 herbergi

Falleg 108,8 fm fjögurra herbergja íbúð ásamt 21 fm bílskúr. Íbúðin er á efstu hæð (4.hæð) með miklu útsýni. Eignin skiptist í stórt forstofurými, eldhús með borðkrók, stofu með útsýni og svölum, svefnherbergisgang með þremur herbergjum og baðherbergi. Bílskúr er í bílskúrsröð framan við húsið.

Samkvæmt þjóðskrá Íslands er birt stærð íbúðar 108,8 fm og þ.a. er geymsla 6,5 fm. Bílskúr er að birtri stærð 21,0 fm (íbúð merkt 02-0401 og bílskúr merktur 04-0109 )

Nánari lýsing: Komið er inn í stórt parketlagt forstofurými með stórum glugga og fataskáp. Dúklagt bjart eldhús með borðkrók (útsýni), ljósri innréttingu, flísar milli skápa. keramik helluborð, vegg ofn (Siemens) og er gert ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu). Parketlögð stofa með vestursvölum og miklu útsýni. Parketlagður svefnherbergisgangur. Flísalagt baðherbergi með baðkari, glugga og baðinnréttingu. Parketlagt herbergi með fataskáp. Stórt parketlagt herbergi með stórum fataskáp og svaladyrum út á vestursvalir. Parketlagt herbergi (hægt að opna og stækka stofu). Bílskúr er með hurðaropnara, hita, rafmagni og köldu vatni, (er níundi í röðini talið frá vinstri).

Vel staðsett og björt íbúð með miklu útsýni.

Upplýsingar veita: Geir Sigurðsson, lögg. fasteignasali s: 655-9000 geir@husasalan.is og Aðalsteinn Steinþórsson, lögg. fasteignasali, s: 896-5865 adalsteinn@husasalan.isUm skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Húsasalan fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Reikna lán
 • Brunabótamat38.610.000 kr.
 • Fasteignamat44.950.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð11. sep. 2019
 • Flettingar995
 • Skoðendur872
 • 129,8 m²
 • Byggt 1964
 • 4 herbergi
 • 1 baðherbergi
 • 3 svefnherbergi
 • Sameiginl. inngangur
 • Bílskúr
 • Vestursvalir
 • Útsýni
 • Garður
 • Þvottahús
Geir Sigurðsson löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala


Senda fyrirspurn vegna Háaleitisbraut, 108 Reykjavík

Verð:47.900.000 kr. Stærð: 108.8 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 4
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Húsasalan

Sími: 5379000
husasalan@husasalan.is
husasalan.is/

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Geir Sigurðsson
Benedikt Ólafsson

Eignin var skráð 11 september 2019
Síðast breytt 15 október 2019

Senda á vin eignina Háaleitisbraut, 108 Reykjavík

Verð:0 kr. Stærð: 108.8 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 4
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Húsasalan

Sími: 5379000
husasalan@husasalan.is
http://husasalan.is/

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Geir Sigurðsson
Benedikt Ólafsson

Eignin var skráð 11 september 2019
Síðast breytt 15 október 2019

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store