Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Víðir Arnar Kristjánsson

Haukur Halldórsson

Hrafnkell Pálmi Pálmason

Óskar Már Alfreðsson

Magnús Guðlaugsson

Björgvin Þór Rúnarsson

















Eyravegur 50, 201, 800 Selfoss 34.900.000 kr.
112,4 m², fjölbýlishús, 4 herbergi
Lýsing eignar:
Domusnova fasteignasala kynnir rúmgóða, bjarta, 4ra herbergja íbúð með gluggum á þrjá vegu í steinsteyptu lyftuhúsi með sér inngangi af sameiginlegum svölum. Útsýni yfir Ölvusá og til fjalla. Eignin er tilbúin til afhendingar við undirritun kaupsamnings. Sameign er björt og snyrtileg. Íbúðin skiptist í forstofu, 3 herbergi, baðherbergi, stofu, eldhús og þvottaherbergi. Ljóst parket á gólfum, dökkar flísar á forstofu, baði og þvottaherbergi. Eikar rinnréttingar og innihurðar. Góðir fataskápar í öllum herbergjum og forstofuMöguleg fjármögnun upp í 90% af kaupverði.
Íbúð.
Eldhús er opið við stofu með ljósri viðarinnréttingu, góðum borðkrók við glugga.
Forstofa með hurð ínn í íbúðarými, fataskápur, flísar á gólfi.
Þvottaherbergi er með skolvaski. og flísum á gólfum.
Herbergin eru þrjú rúmgóð með góðum fataskápum.
Baðherbergi er með hvítum baðtækjum, upphengdu salerni og sturtu í baðkar, dökkar flísar á gólfi.
Stofa er rúmgóð með gluggum á tvo vegu og tengist eldhúsi. Útgangur á útsýnis, sólar svalir sem snúa til suðvesturs.
Gólfefni og innréttingar ljóst parket á gólfum stofu, eldhúss, herbergja og gangs. Dökkar flísar á forstofu, þvottaherbergi og baðherbergi. Eikar innihurðar, fataskápar, bað- og eldhúsinnrétting.
Sameign: Teppi á þrepum flísar á öðrum gólfum. Lyfta. Sér geymsla á 1. hæðinni.
Hús er álklætt að utan og með viðarklæðningu að hluta.
Lóð er með steyptu bílaplani að framan og grasflötum að aftan og til hliðar.
Nánari upplýsingar veita:
Guðný Guðmundsdóttir aðstoðarmaður fasteignasala / s.821 6610 / gudny@domusnova.is
Agnar Agnarsson, löggiltur fasteignasali / s.820-1002 /agnar@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Domusnova fasteignasala kynnir rúmgóða, bjarta, 4ra herbergja íbúð með gluggum á þrjá vegu í steinsteyptu lyftuhúsi með sér inngangi af sameiginlegum svölum. Útsýni yfir Ölvusá og til fjalla. Eignin er tilbúin til afhendingar við undirritun kaupsamnings. Sameign er björt og snyrtileg. Íbúðin skiptist í forstofu, 3 herbergi, baðherbergi, stofu, eldhús og þvottaherbergi. Ljóst parket á gólfum, dökkar flísar á forstofu, baði og þvottaherbergi. Eikar rinnréttingar og innihurðar. Góðir fataskápar í öllum herbergjum og forstofuMöguleg fjármögnun upp í 90% af kaupverði.
Íbúð.
Eldhús er opið við stofu með ljósri viðarinnréttingu, góðum borðkrók við glugga.
Forstofa með hurð ínn í íbúðarými, fataskápur, flísar á gólfi.
Þvottaherbergi er með skolvaski. og flísum á gólfum.
Herbergin eru þrjú rúmgóð með góðum fataskápum.
Baðherbergi er með hvítum baðtækjum, upphengdu salerni og sturtu í baðkar, dökkar flísar á gólfi.
Stofa er rúmgóð með gluggum á tvo vegu og tengist eldhúsi. Útgangur á útsýnis, sólar svalir sem snúa til suðvesturs.
Gólfefni og innréttingar ljóst parket á gólfum stofu, eldhúss, herbergja og gangs. Dökkar flísar á forstofu, þvottaherbergi og baðherbergi. Eikar innihurðar, fataskápar, bað- og eldhúsinnrétting.
Sameign: Teppi á þrepum flísar á öðrum gólfum. Lyfta. Sér geymsla á 1. hæðinni.
Hús er álklætt að utan og með viðarklæðningu að hluta.
Lóð er með steyptu bílaplani að framan og grasflötum að aftan og til hliðar.
Nánari upplýsingar veita:
Guðný Guðmundsdóttir aðstoðarmaður fasteignasala / s.821 6610 / gudny@domusnova.is
Agnar Agnarsson, löggiltur fasteignasali / s.820-1002 /agnar@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

- Brunabótamat41.600.000 kr.
- Fasteignamat32.350.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð18. sep. 2019
- Flettingar365
- Skoðendur309
- 112,4 m²
- Byggt 2006
- 4 herbergi
- 1 baðherbergi
- 3 svefnherbergi
- Lyfta
- Þvottahús















