Fasteignasalan Bær Ögurhvarfi 6, 203 Kópavogi 5123400 - www.fasteignasalan.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Snorri Sigurfinnsson
Guðbergur Guðbergsson
Íris Hall
Guðrún Hulda Ólafsdóttir
Auður Sigr Kristinsdóttir
Loftur Erlingsson

Vefarastræti 36, 270 Mosfellsbær 47.900.000 kr.

100,3 m², fjölbýlishús, 4 herbergi

EIGNIN ER SELD OG ÞVÍ VERÐUR EKKI AÐ OPNU HÚSI EINS ÁÐUR VAR  AUGLÝST. 

**** LAUS VIÐ UNDIRRITUN KAUPSAMNINGS ****


Eignin telur, forstofu, stofu, eldhús, 2-3 svefnherbergi og baðherbergi með tengi fyrir þvottavél. Sérgeymsla ásamt vagna- og hjólageymslu í sameign á jarðhæð.

Eign í mjög fallegu umhverfi, barnvænt hverfi, göngufæri í leik- og grunnskóla, verslanir, sund og aðra þjónustu. Einstaklega fallegar gönguleiðir.
http://www.mosfellsbaer.is/mannlif/heilsa-og-hreyfing/
http://www.mosfellsbaer.is/thjonusta/menntun-og-born/grunnskolar/

Nánari lýsing:
Sérinngangur af svölum á efstu hæð.
Komið er inn í rúmgóða forstofu með fataskáp. 
Stofa er björt, búið er að opna á milli eldhús og stofu. Hluti lofts í stofu er með innfelldri lýsingu. Útgengt á stórar suður svalir, einstakt útsýni.
Eldhúsið er með fallegri viðarinnréttingu ásamt eyju með miklu skápaplássi, efri og neðri skápar. Tengi fyrir uppþvottavél í innréttingu.
Á samþykktri teikningu eru svefnherbergin þrjú, eitt þeirra var sameinað stofu. Auðvelt að breyta til baka.  
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Flísalögð walk-in sturta, falleg innrétting ásamt speglaskáp. Tengi fyrir þvottavél.
Sérgeymsla er á jarðhæð innaf sameiginlegri vagna- og hjólageymslu.
Gólfefni eignarinnar eru ljóst parket og flísar. 
Stæði í bílageymslu sem er opin að hluta. Rafdrifin hurð. 

Einstaklega falleg íbúð, björt og vel skipulögð. 

Allar nánari upplýsingar og milligöngu um skoðun annast Íris Hall lögg. fasteignasali og leigumiðlari í síma 695-4500 eða á netfangi:  irishall@fasteignasalan.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,4 - 0,8% af heildarfasteignamati.  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar - Sjá nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. kauptilboð. 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Vill Fasteignasalan Bær því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

 
 

Reikna lán
 • Brunabótamat55.200.000 kr.
 • Fasteignamat40.350.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð 1. nóv. 2019
 • Flettingar940
 • Skoðendur809
 • 100,3 m²
 • Byggt 2017
 • 4 herbergi
 • 3 svefnherbergi
 • Lyfta
Íris Hall löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala


Senda fyrirspurn vegna Vefarastræti, 270 Mosfellsbær

Verð:47.900.000 kr. Stærð: 100.3 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 4
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Fasteignasalan Bær

Sími: 5123400
allir@fasteignasalan.is
www.fasteignasalan.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Snorri Sigurfinnsson
Guðbergur Guðbergsson
Íris Hall
Guðrún Hulda Ólafsdóttir
Auður Sigr Kristinsdóttir
Loftur Erlingsson

Eignin var skráð 1 nóvember 2019
Síðast breytt 6 desember 2019

Senda á vin eignina Vefarastræti, 270 Mosfellsbær

Verð:0 kr. Stærð: 100.3 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 4
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Fasteignasalan Bær

Sími: 5123400
allir@fasteignasalan.is
http://www.fasteignasalan.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Snorri Sigurfinnsson
Guðbergur Guðbergsson
Íris Hall
Guðrún Hulda Ólafsdóttir
Auður Sigr Kristinsdóttir
Loftur Erlingsson

Eignin var skráð 1 nóvember 2019
Síðast breytt 6 desember 2019

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store