Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Björgvin Guðjónsson























Hvassaleiti 40, 103 Reykjavík 74.900.000 kr.
172,7 m², hæð, 4 herbergi
Eignatorg kynnir: Falleg og björt 4ra herbergja efri sérhæð með bílskúr og auka íbúðarrými.
Skv. skráningu Þjóðskrár er hæðin 119 fm og bílskúrinn 53,7 sem skiptist í bílskúr og íbúðarrými undir bílskúrnum. Samtals er eignin því skráð 172,7 fm. Inn í þá skráningu vantar sérgeymslu í kjallara hússins.
Nánari lýsing: Forstofa með flísum á gólfi. Steyptur teppalagður stigi er upp á hæðina. Stigapallur með teppi á gólfi og fatahengi. Hol með parketi á gólfi. Rúmgóð og björt stofa og borðstofa með parketi á gólfi og gluggum á tvo vegu. Eldhús með parketi á gólfi, fallegri, endurnýjaðri innréttingu, borðkrók og gluggum á tvo vegu. Gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu. Þvottahús er inn af eldhúsi með flísum á gólfi, innréttingu fyrir vélar í vinnuhæð og glugga. Svefnherbergisganur með parketi á gólfi. Herbergi með parketi á gólfi og skáp. Hjónaherbergi með dúk á gólfi, klæðaskápum og hurð út á flísalagðar suður svalir. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísum á veggjum, baðkari, innréttingu, handklæðaofni og glugga. Herbergi með parketi á gólfi.
Sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús er í kjallara. Sameiginleg sturtuaðstaða er inn af þvottahúsi.
Bílskúrinn er með rafmagni, hita, gönguhurð og rafdrifnum opnara á innkeyrsluhurð.
Íbúðarrýmið undir bílskúrnum er innréttað sem íbúðarherbergi með góðum gluggum og gönguhurð til vesturs. Snyrting er innan rýmisins og sérgeymsla við inngang.
Skv. skráningu Þjóðskrár er hæðin 119 fm og bílskúrinn 53,7 sem skiptist í bílskúr og íbúðarrými undir bílskúrnum. Samtals er eignin því skráð 172,7 fm. Inn í þá skráningu vantar sérgeymslu í kjallara hússins.
Nánari lýsing: Forstofa með flísum á gólfi. Steyptur teppalagður stigi er upp á hæðina. Stigapallur með teppi á gólfi og fatahengi. Hol með parketi á gólfi. Rúmgóð og björt stofa og borðstofa með parketi á gólfi og gluggum á tvo vegu. Eldhús með parketi á gólfi, fallegri, endurnýjaðri innréttingu, borðkrók og gluggum á tvo vegu. Gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu. Þvottahús er inn af eldhúsi með flísum á gólfi, innréttingu fyrir vélar í vinnuhæð og glugga. Svefnherbergisganur með parketi á gólfi. Herbergi með parketi á gólfi og skáp. Hjónaherbergi með dúk á gólfi, klæðaskápum og hurð út á flísalagðar suður svalir. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísum á veggjum, baðkari, innréttingu, handklæðaofni og glugga. Herbergi með parketi á gólfi.
Sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús er í kjallara. Sameiginleg sturtuaðstaða er inn af þvottahúsi.
Bílskúrinn er með rafmagni, hita, gönguhurð og rafdrifnum opnara á innkeyrsluhurð.
Íbúðarrýmið undir bílskúrnum er innréttað sem íbúðarherbergi með góðum gluggum og gönguhurð til vesturs. Snyrting er innan rýmisins og sérgeymsla við inngang.
Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 0 - 75.000.- Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

- Brunabótamat52.650.000 kr.
- Fasteignamat65.100.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð 7. nóv. 2019
- Flettingar2316
- Skoðendur2022
- 172,7 m²
- Byggt 1961
- 4 herbergi
- 1 baðherbergi
- 3 svefnherbergi
- Sérinngangur
- Bílskúr
- Garður
- Þvottahús





















