EG-fasteignamiðlun sf Sóltún 20, 105 Reykjavík 8968767 - www.egfasteignamidlun.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Einar Guðmundsson

Vatnsendablettur 719, 203 Kópavogur 145.000.000 kr.

440,3 m², einbýlishús, 7 herbergi

VATNSENDABLETTUR - CA. 440 ENBÝLISHÚS Á FRÁBÆRUM STAÐ MEÐ ÚTSÝNI ÚT Á ELLIÐAVATNIÐ. LAUST STRAX - BÓKIÐ SKOÐUN.

Húsið sem er einkar fallega teiknað er tvær hæðir og kjallari. Húsið þarfnast viðhalds og endurbóta vegna lekavandamála. Hægt er að nálgast úttektarskyldu hjá EG-fasteignamiðlun.
1. hæð:
Komið er inn á 1. hæðina í flísalagða forstofu með mikilli lofthæð og fataskápum. Innaf af forstofu er flísalagt gestasalerni og svefnherbergi með parketi og fataskáp.
Stórt eldhús með parketi á gólfi og hvítri innréttingu með miklu skápaoplássi og tveimur eyjum.
Stór og björt stofa er með parketi og tvöfaldri hurð sem opnast inn í flísalagðan skála sem aftur opnast með tvöfaldri hurð út á verönd með útsýni út á vatnið.
Frá holi liggur  stigi upp á 2. hæð í hergbergjaálmu með  parketi. Þar er stór hjónasvíta og innaf henni er fatherbergi og  baðherbergi með baðkari, sturtuklefa og innréttiingu. Einnig eru á þessari hæð tvö barnaherbergi með parketi og fatskápum og flíslagt baðherbergi með sturtu.
Frá holi við eldhús er svo annar stigi sem liggur upp í stórt  svefnherbergi/tómstundarherbergi með parketi og útgengi út á svalir í vestur.
Í kjallara er þvottaús með innréttingu, geymsla og tómstundarherbergi með útgengi út í garðinn.
Stór bílskúr með epoxy á gólfi og hvítri innréttingu.

Húsið er sérlega skemmtilega teiknað þar sem fallegir fjölbreyttir gluggar og mikil lofthæð skapa skemmtilegt sjónarspil rýmis og birtu og setja mikinn svip á eignina. Það er sérlega stílhreint og smekklega innréttað. Frábær staðsetning í næsta nágrenni við Elliðvatnið.


Kaupanda er kunnugt um að seljandi eignaðist hina seldu eign í skuldaskilum og að seljandi getur því ekki uppfyllt upplýsingaskyldu sína. Seljandi bendir því kaupanda á að gæta sérstakrar árvekni við skoðun á eigninni og leiti sér aðstoðar sérfræðinga til að meta ástand eignarinnar. Kaupverð tekur mið af ástandi eignarinnar sem selst í því ástandi sem hún var í við nákvæma skoðun kaupanda og hann sættir sig við að öllu leyti. Ekki er tekin ábyrgð á virkni heimilistækja.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Einar Guðmundsson
Lögg. fasteignasali
s. 896-8767
einar@egfasteignamidlun.is

 

Reikna lán
 • Brunabótamat136.150.000 kr.
 • Fasteignamat161.600.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð15. nóv. 2019
 • Flettingar318
 • Skoðendur277
 • 440,3 m²
 • Byggt 2007
 • 7 herbergi
 • 3 baðherbergi
 • 6 svefnherbergi
 • Sérinngangur
 • Bílskúr
 • Þvottahús


Senda fyrirspurn vegna Vatnsendablettur, 203 Kópavogur

Verð:145.000.000 kr. Stærð: 390.6 m² Tegund:Einbýlishús Herbergi: 7
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

EG-fasteignamiðlun sf

Sími: 8968767
einar@egfasteignamidlun.is
www.egfasteignamidlun.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Einar Guðmundsson

Eignin var skráð 15 nóvember 2019
Síðast breytt 15 nóvember 2019

Senda á vin eignina Vatnsendablettur, 203 Kópavogur

Verð:0 kr. Stærð: 390.6 m² Tegund:Einbýlishús Herbergi: 7
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

EG-fasteignamiðlun sf

Sími: 8968767
einar@egfasteignamidlun.is
http://www.egfasteignamidlun.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Einar Guðmundsson

Eignin var skráð 15 nóvember 2019
Síðast breytt 15 nóvember 2019

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store