RE/MAX Senter Skútuvogi 11a, 104 Reykjavík 4144700 - remax.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir

Leirutangi 39A, 270 Mosfellsbær 47.300.000 kr.

92,5 m², fjölbýlishús, 4 herbergi

Guðlaugur J. Guðlaugsson löggiltur fasteignasali og RE/MAX senter fasteignasala kynna í einkasölu: Vel skipulagða og góða 3-4 herbergja 92,5 fm íbúð með sérinngangi og lóð sem snýr í suður með verönd og skjólveggjum. Geymsluskúr er fyrir framan verönd með afgirta girðingu allt þar í kring.

Íbúðin er með tvö svefnherbergi og svefnloft með geymslu þar inn af. Sér þvottahús er innan íbúðar, baðherbergi með sturtu, stofa og eldhús með hátt til lofts. Forstofa og hol.

Bókið skoðun hjá Gulla í síma 661 6056 eða með tölvupósti á netfangið gulli@remax.is

Nánari Lýsing:
Sérinngangur, forstofa með fataskápum og flísum á gólfi.
Hol með stiga upp á risloft og aðgengi í önnur rými eignarinnar.
Þvottahús er inn af holi með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara ásamt skolvaski, vinnuborði, snúrum og hillum.
Tvö svefnherbergi með fataskápum, bæði mjög rúmgóð og björt með parket á gólfi.
Risloft með svefnaðstöðu og glugga, korkur á gólfi og geymslupláss þar inn af.
Stofan er björt og rúmgóð með hátt til lofts. Stórir gluggar með lituðu gleri og útgengi út um svaladyr út á verönd með skjólveggjum sem snýr í suður 
Eldhús er U-laga með glugga og borðkrók, opið að hluta til inn í stofu. Hátt til lofts. Innréttingin er hvít með bæði efri og neðri skápa
Veröndin er stór og góð með skjólveggjum allt í kring, snýr vel á móti sól.
Útgengt er á sér lóð þar fyrir framan sem er með hellulagðan göngustíg og steinum þar í kring ásamt sér geymsluskúr og þvottasnúru-standi, lóðarmörk eru afgrit.
Eitt bílastæði fylgir eigninni og eitt annað bílastæði er sameiginlegt með íbúð á neðri hæð.

Að sögn seljanda hefur m.a. verið skipt um þakjárn, pappa ofl á þaki hússins árið 2006
Baðherbergið var endurnýjað árið 2007 ásamt því að þá var skipt um allar innihurðir.
Skipt um var um alla þéttilisti og gluggalista árið 2015.
Skipt var um klæðningu fyrir neðan glugga í stofu að utan ásamt gleri í neðri hluta á svaladyrum árið 2015.

Flott eign í góðu hverfi sem vert er að skoða. 

Allar nánari upplýsingar gefur Guðlaugur J. Guðlaugsson/Gulli í sima 661-6056 eða gulli@remax.is - B.A. lögfræði - Löggiltur fasteignasali.


Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 59.900.-

Reikna lán
 • Brunabótamat31.250.000 kr.
 • Fasteignamat36.700.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð 2. des. 2019
 • Flettingar361
 • Skoðendur311
 • 92,5 m²
 • Byggt 1982
 • 4 herbergi
 • 1 baðherbergi
 • 3 svefnherbergi
 • Sérinngangur
 • Þvottahús


Senda fyrirspurn vegna Leirutangi, 270 Mosfellsbær

Verð:47.300.000 kr. Stærð: 92.5 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 4
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

RE/MAX Senter

Sími: 4144700
senter@remax.is
remax.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir

Eignin var skráð 2 desember 2019
Síðast breytt 2 desember 2019

Senda á vin eignina Leirutangi, 270 Mosfellsbær

Verð:0 kr. Stærð: 92.5 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 4
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

RE/MAX Senter

Sími: 4144700
senter@remax.is
http://remax.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir

Eignin var skráð 2 desember 2019
Síðast breytt 2 desember 2019

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store