Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík 5889090 - www.eignamidlun.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sverrir Kristinsson
Guðmundur Sigurjónsson
Kjartan Hallgeirsson
Þórarinn M. Friðgeirsson
Hilmar Þór Hafsteinsson
Guðlaugur Ingi Guðlaugsson
Magnea Sverrisdóttir
Brynjar Þór Sumarliðason
Daði Hafþórsson
Ármann Þór Gunnarsson
Hrafnhildur Björk Baldursdóttir
Bjarni Tómas Jónsson

Listabraut 7, 103 Reykjavík 49.900.000 kr.

121,5 m², fjölbýlishús, 4 herbergi

Eignamiðlun kynnir: 

Falleg, vel skipulögð og mikið uppgerð 121.5 fm, 4 herbergja íbúð á 4. hæð (efsta) með bílskúr við Listabraut 7. Eignin skiptist í forstofu/hol, 3 svefnherbergi, stofu, yfirbyggðar svalir til suðurs, eldhús, baðherbergi, sérgeymslu í kjallara og bílskúr með rafmagnshleðslustöð fyrir rafmagnsbíl. Húsið hefur fengið gott viðhald á síðustu árum þar sem m.a. er búið að skipta um pappa og járn á þaki og nýjar rennur, nýir gluggar á suður og austurhlið hússins, dren og klóaklagnir endurnýjaðar fyrir nokkrum árum ásamt því að farið var í múrviðgerðir og húsið málað.  Íbúðin er mikið uppgerð með nýju eldhúsi, nýtt Pergo harðparket frá Agli Árnasyni er á allri íbúðinni að undanskyldu baðherberginu sem er flísalagt, nýtt rafmagn og nýir tenglar í allri íbúðinni, nettenglar fyrir háhraðanet í öllum herbergjum og stofu. Mjög góð staðsetning miðsvæðis í Reykjavík þar sem stutt er í alla helstu verslun og þjónustu, skóla og leikskóla.

Bókið skoðun hjá Hreiðari Levý löggiltur fasteignasali í síma 661-6021 eða hreidar@eignamidlun.is


Eignin er skráð sem hér segir hjá Þjóðskrá: Fastanr. 203-2020, nánar tiltekið eign merkt 04-01. Íbúðin er skráð 96,1 fm og sérgeymsla í sameign merkt 00-05 er skráð 5 fm. Eigninni fylgir bílskúr merktur 01-09 stærð bílskúrs er 20,4 fm , birt heildarstærð 121.5 fm. Svalir eru til suðurs og eru yfirbyggðar

Smelltu hér til að sækja söluyfirlit

Nánari lýsing eignarinnar:
Forstofa/hol: Parket á gólfi, fatakrókur með snögum, slá með efri hillu og skóhillu. Tengir saman eldhús, stofu og herbergjagang.
Eldhús: Rúmgott með borðkrók. Ný innrétting með góðu skápa og skúffuplássi, innfellt spanhelluborð, innbyggður ofn, ísskápur og frystir. Viðarplata á bekk. Parket á gólfi
Stofa: Rúmgóð og björt. Útgengt út á yfirbyggðar suðursvalir. Parket á gólfi
Herbergi I: Parket á gólfi.
Herbergi II: Parket á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, sturtuklefi, ljós skápainnrétting með vaski, efri og neðriskápum. Aðstaða fyrir þvottavél inn á baði.
Hjónaherbergi: Rúmgott með innangengnum fataskáp.
Sérgeymsla: 5 fm í kjallara.
Bílskúr: 20,4 fm. Hleðslustöð fyrir rafmagnsbíla í skúr. Rafmagnstafla í skúr endurnýjuð. Sér mælir.

Í sameign í kjallara er sameiginlegt þvottahús, hjóla og vagnageymsla.

Listi yfir viðhald á húsi:
-  
Skipt um járn og pappa á þaki ásamt rennum.
-  Húsið múrviðgert og málað.
-  Skipt um glugga og gler á suður og austurhlið hússins, ásamt opnanlegum fögum og gleri á norðurhlið hússins.
-  Skipt um hitateppi í plani og gangstétt. Plan malbikað.
-  Dren og klóaklagnir endurnýjaðar
-  Sameign hefur verið máluð nýlega og teppalögð.

Góð og mikið endurnýjuð íbúð í húsi sem hefur fengið mikið og gott alhliða viðhald á síðustu árum. Frábær staðsetning miðsvæðis í Reykjavík með fjölbreytta þjónustu og verslun í nágrenninu. Leikskólinn Austurborg og Hvassaleitisskóli í göngufjarlægð. Eign sem vert er að skoða.

Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson löggiltur fasteignasali, í síma 661-6021, tölvupóstur hreidar@eignamidlun.is eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090

Upplýsingar á skrifstofu Eignamiðlunar í síma 588-9090 eða á netfanginu eignamidlun@eignamidlun.is

Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 alla virka daga

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook


Reikna lán
 • Brunabótamat32.590.000 kr.
 • Fasteignamat48.150.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð 3. des. 2019
 • Flettingar1773
 • Skoðendur1348
 • 121,5 m²
 • Byggt 1962
 • 4 herbergi
 • 1 baðherbergi
 • 3 svefnherbergi
 • Bílskúr
 • Útsýni
 • Þvottahús


Senda fyrirspurn vegna Listabraut, 103 Reykjavík

Verð:49.900.000 kr. Stærð: 101.1 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 4
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Eignamiðlun

Sími: 5889090
eignamidlun@eignamidlun.is
www.eignamidlun.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Sverrir Kristinsson
Guðmundur Sigurjónsson
Kjartan Hallgeirsson
Þórarinn M. Friðgeirsson
Hilmar Þór Hafsteinsson
Guðlaugur Ingi Guðlaugsson
Magnea Sverrisdóttir
Brynjar Þór Sumarliðason
Daði Hafþórsson
Ármann Þór Gunnarsson
Hrafnhildur Björk Baldursdóttir
Bjarni Tómas Jónsson

Eignin var skráð 3 desember 2019
Síðast breytt 6 desember 2019

Senda á vin eignina Listabraut, 103 Reykjavík

Verð:0 kr. Stærð: 101.1 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 4
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Eignamiðlun

Sími: 5889090
eignamidlun@eignamidlun.is
http://www.eignamidlun.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Sverrir Kristinsson
Guðmundur Sigurjónsson
Kjartan Hallgeirsson
Þórarinn M. Friðgeirsson
Hilmar Þór Hafsteinsson
Guðlaugur Ingi Guðlaugsson
Magnea Sverrisdóttir
Brynjar Þór Sumarliðason
Daði Hafþórsson
Ármann Þór Gunnarsson
Hrafnhildur Björk Baldursdóttir
Bjarni Tómas Jónsson

Eignin var skráð 3 desember 2019
Síðast breytt 6 desember 2019

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store