
























































Eiðar Jörð Skólahús Íbúðarhús sundlaug , 701 Egilsstaðir Tilboð
4707,2 m², lóð, 0 herbergi
Lausleg lýsing:
Jörðin Eiðar er talin er vera 733 hektarar, en land jarðarinnar liggur frá landamerkjum Eiða í suðri, að landamerkjum Eiða og Grafar í norðri, frá Lagarfljóti í vestri, að þjóðvegi 94 í austri. Að undanskilinni lóð Eiðakirkju ásamt kirkjugarði. Undanfarið hefur m.a. verið rekin ferðaþjónusta.
Helstu byggingar sem eru samtals 4.707 m2 eru:
- Eiðar/Smíðahús
- Eiðar/Sundlaug-íþróttahús
- Heimavistarhús
- Íbúð
- Íbúð
- Skólastjóraíbúð
- Skólahús (Miðgarður)
- Eiðar heimavist (Mikligarður)
- Eiðar íbúðarhús (símstöð)
- Kennarabústaður
- Bílskúr
- Eiðaskóli kennarabústaður
- Kennarastofa heimavist
- Fjós og hlaða
Seljandi þekkir ekki eignina umfram það sem kemur fram í opinberum gögnum. Því leggur seljandi ríka áherslu á það við kaupanda að hann gæti sérstakrar árvekni við skoðun og úttekt á eigninni og veitir seljandi eða fasteignasali kaupanda allan nauðsynlegan aðgang að fyrirlögðum gögnum til þess. Eignin selst í því ástandi sem hún er í við skoðun á tilboðsdegi og kaupandi hefur kynnt sér gaumgæfilega og sættir sig við að öllu leyti.
Tilvísunarnúmer 10-2464
Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar sími 550 3000
Sjá einnig: fasteignamidstodin.is / fasteignir.is /mbl.is/fasteignir/ fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is
Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali gsm 892 6000 magnus@fasteignamidstodin.is
Sjöfn Ólafsdóttir lögg. fasteignasali sími 550 3000 sjofn@fasteignamidstodin.is

- Brunabótamat1.180.536.000 kr.
- Fasteignamat287.018.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð17. jan. 2020
- Flettingar3237
- Skoðendur2898
- 4707,2 m²
- 0 herbergi
- Bílskúr























































