Helgafell fasteignasala ehf. Stórhöfði 33, 2. hæð, 110 Reykjavík 5660000 - helgafellfasteignasala.is/
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Knútur Bjarnason
Rúnar Þór Árnason
Gunnar Sv. Friðriksson
Hólmar Björn Sigþórsson
Linda Björk Ingvadóttir
Ingimar Óskar Másson

Hveralind 5, 201 Kópavogur 76.500.000 kr.

143 m², raðhús, 4 herbergi

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

Hveralind 5, 201 Kópavogur:

EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA.

Einkar glæsilegt og vel staðsett 3. herbergja raðhús með innbyggðum bílskúr. Samkvæmt fasteignaskrá er eignin samtals 143 fm. þar af er íbúðarhluti 116,9 fm. og bílskúr 26,1 fm. Húsið er vel staðsett á rólegum og eftirsóttum stað í Lindahverfinu.

​​​
Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu/borðstofu, svefnherbergisgang, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og bílskúr (geymsluloft).

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT


Nánari lýsing: 
Forstofa: Komið er inn í flísalagða forstofu með góðum fataskáp sem staðsettur er innan við forstofu.
Stofa/borðstofa: Björt og rúmgóð stofa/borðstofa með parketi á gólfi. Úr stofu er útgengt á suðvestur sólpall og baklóð.
Eldhús: Nýbúið er að endurnýja allt eldhúsið, ný Ikea innrétting, bökunarofn, örbylgjuofn (fylgir með), háfur, spanhelluborð, innbyggð uppþvottavél (fylgir með) og vaskur, flísalagt milli skápa, parket á gólfi. 5 ára ábyrgð er á eldhústækjum. Inn í og undir efri skápum eru innbyggð ljós sem stjórnað er með fjarstýringu. Í eldhúskrók er skápur og hillur úr eldri innréttingu. 
Hjónaherbergi: Stórt parketlagt hjónaherbergi með góðum skápum. 
Svefnherbergi II: Gott parketlagt herbergi með góðum skáp. 
Svefnherbergi III: Gott parketlagt herbergi. 
Baðherbergi: Rúmgott baðherbergi góðri hvítri innréttingu, baðker og sturta, flísalagt í hólf og gólf,
Þvottahús: Flísalagt þvottahús með hvítri innréttingu, hillur og skolvaskur. Yfir þvottahúsi er geymsluloft sem nær inn yfir helminginn af eldhúsinu.
Bílskúr: Innbyggður 26,1 fm. bílskúr, heitt og kalt vatn, skolvaskur, rafdrifin bílskúrshurðaopnari, geymsluloft í bílskúr sem nær inn yfir loft í baðherbergi, málað gólf. Inngangshurð á framhlið hússins.
Húsið: Er steypt, aukin lofthæð er í öllum rýmum nema baðherbergi og eldhúsi, halogenlýsing er í gangi og svefnherbergjum. Húsið var málað að utan fyrir 2 árum og borið á allt tréverk.
Lóð: Fullfrágengin falleg lóð sem er 359 fm. að stærð. Framan við húsið er hellulögð stétt/verönd og bílaplan, upphitað bílaplan, garður með skjólveggjum. Á baklóð er 25 fm. suðvestur sólpallur, hellulögð verönd framan við stofuglugga, 2 markísur og garður.

Hér er um að ræða virkilega fallega eign sem hlotið hefur gott viðhald. Einstaklega vel staðsetta á frábærum stað í Kópavoginum. Stutt í alla þjónustu, Lindarskóli í hverfinu, heilsugæsla að ógleymdri Smáralindinni með allri þeirri þjónustu sem þar er boðið upp á. Stutt út á stofnbrautir til allra átta.

Nánari upplýsingar og bókun á skoðun gefur Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala í s. 893 3276 eða í netfangið holmar@helgafellfasteignasala.is. 

 

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Sýna alla lýsingu
Reikna lán
 • Brunabótamat45.010.000 kr.
 • Fasteignamat64.700.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð24. feb. 2020
 • Flettingar3739
 • Skoðendur2743
 • 143 m²
 • Byggt 1997
 • 4 herbergi
 • 1 baðherbergi
 • 3 svefnherbergi
 • Sérinngangur
 • Bílskúr
 • Þvottahús

Hólmar Björn Sigþórsson Löggiltur fasteignasali innan félags fasteignasala

Helgafell fasteignasala ehf.
Stórhöfði 33, 2. hæð, 110 Reykjavík
holmar@helgafellfasteignasala.is
893-3276


Lánareiknir: 76.500.000 kr. ásett verð
Veljið upphæð útborgunar og lánstíma í árum.
Lántaka: 61.200.000 kr.
Fyrsta eign:
Útborgun: 15.300.000 kr.
Lánstími: 40 ár


Senda fyrirspurn vegna Hveralind, 201 Kópavogur

Verð:76.500.000 kr. Stærð: 116.9 m² Tegund:Raðhús Herbergi: 4
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Helgafell fasteignasala ehf.

Sími: 5660000
helgafell@helgafellfasteignasala.is
helgafellfasteignasala.is/

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Knútur Bjarnason
Rúnar Þór Árnason
Gunnar Sv. Friðriksson
Hólmar Björn Sigþórsson
Linda Björk Ingvadóttir
Ingimar Óskar Másson

Eignin var skráð 24 febrúar 2020
Síðast breytt 3 mars 2020

Senda á vin eignina Hveralind, 201 Kópavogur

Verð:0 kr. Stærð: 116.9 m² Tegund:Raðhús Herbergi: 4
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Helgafell fasteignasala ehf.

Sími: 5660000
helgafell@helgafellfasteignasala.is
http://helgafellfasteignasala.is/

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Knútur Bjarnason
Rúnar Þór Árnason
Gunnar Sv. Friðriksson
Hólmar Björn Sigþórsson
Linda Björk Ingvadóttir
Ingimar Óskar Másson

Eignin var skráð 24 febrúar 2020
Síðast breytt 3 mars 2020

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store