STOFAN Fasteignasala Hafnarfjarðar Fjarðargata 13-15, 220 Hafnarfirði 5717070 - www.stofanfasteignir.is/
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Guðný Ósk Sigurgeirsdóttir

Eskivellir 1, 221 Hafnarfjörður 46.900.000 kr.

108,4 m², fjölbýlishús, 4 herbergi

STOFAN kynnir bjarta og rúmgóða 4-5 herbergja íbúð á 2.hæð í lyftuhúsnæði við Eskivelli 1, Hafnarfirði.
Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands 108,4 fm
.

Eignin skiptist í forstofu, gang/hol, þvottahús, stofu/borðstofu, eldhús, baðherbergi, 3 rúmgóð herbergi og 1 gluggalaust herbergi (teiknað sem geymsla en getur nýst sem fjórða herbergið).
Einnig er geymsla og hjólageymsla í sameign á neðri hæð hússins.

Komið er inn í forstofu með góðum fataskápum, harðparket á gólfi.
Þvottahús er inn af forstofu.
Gangur / hol, harðparket á gólfi.
Eldhús er með góðri innréttingu, helluborð, háfur, bakarofn í vinnuhæð, tengi fyrir uppþvottavél, harðparket á gólfi.
Stofan er björt og rúmgóð þar sem útgengt er út á rúmgóðar svalir sem snúa út í garð.
Hjónaherbergi er rúmgott með góðum fataskápum, harðparket á gólfi. Útgengt er úr hjónaherbergi á svalir.
Svefnherbergi er rúmgott, fataskápur, harðparket á gólfi.
Svefnherbergi / sjónvarpshol, fataskápur, harðparket á gólfi.
Geymsla er innan íbúðar (án glugga) en hægt að nýta sem fjórða herbergið.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, góð innrétting, upphengt salerni og baðkar með sturtu.
Geymsla er staðsett í sameign á neðri hæð.
Rúmgóð hjólageymsla er einnig í sameign.

Þetta er góð fjölskyldueign með 3-4 herbergjum þar sem stutt er í skóla og leikskóla.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Guðný Ósk í síma 866-7070, gudny@stofanfasteignir.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 59.900 m.vsk.

Sýna alla lýsingu
Reikna lán
 • Brunabótamat36.600.000 kr.
 • Fasteignamat43.850.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð19. jún. 2020
 • Flettingar453
 • Skoðendur393
 • 108,4 m²
 • Byggt 2006
 • 4 herbergi
 • 1 baðherbergi
 • 3 svefnherbergi
 • Þvottahús

Lánareiknir: 46.900.000 kr. ásett verð
Veljið upphæð útborgunar og lánstíma í árum.
Lántaka: 37.520.000 kr.
Fyrsta eign:
Útborgun: 9.380.000 kr.
Lánstími: 40 ár


Senda fyrirspurn vegna Eskivellir, 221 Hafnarfjörður

Verð:46.900.000 kr. Stærð: 108.4 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 4
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

STOFAN Fasteignasala Hafnarfjarðar

Sími: 5717070
gudny@stofanfasteignir.is
www.stofanfasteignir.is/

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Guðný Ósk Sigurgeirsdóttir

Eignin var skráð 19 júní 2020
Síðast breytt 9 júlí 2020

Senda á vin eignina Eskivellir, 221 Hafnarfjörður

Verð:0 kr. Stærð: 108.4 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 4
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

STOFAN Fasteignasala Hafnarfjarðar

Sími: 5717070
gudny@stofanfasteignir.is
http://www.stofanfasteignir.is/

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Guðný Ósk Sigurgeirsdóttir

Eignin var skráð 19 júní 2020
Síðast breytt 9 júlí 2020

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store