Fasteignamiðstöðin Hlíðasmára 17, 200 Kópavogur 5503000 - www.fasteignamidstodin.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Magnús Leopoldsson

Selhagi Borgarbyggð , 311 Borgarnes Tilboð

0 m², lóð, 0 herbergi

Fasteignamiðstöðin Hlíðasmára 17, 201 Kópavogi sími 550 3000 er með til sölu jörðina Selhagi landnúmer 134926 Borgarbyggð póstnúmer 311 Borgarbyggð.
Selhagi er innsti bær í byggð í fyrrum Stafholtstungnahreppi. Upphaflega byggð út úr Ásbjarnarstöðum og hét þá Ásbjarnarstaðasel. Þar var föst búseta til 1959. Síðan hefur jörðin verið nytjuð til hagabeitar fyrir hross og sauðfé, en fjárbú var rekið þar til 1965. Landstærð um 390 hektarar. Jörðin má heita húsalaus, en þar er íbúðarhús, byggt um 1927-30 steinbær með tyrfðu þaki. Sá húsastíll markar upphaf nýrrar byggingarstefnu í íslenskum sveitum eftir að torfbæirnir runnu sitt skeið. Húsið er byggt á pöllum og stóð fjós norðanvert við það, en þak fjóssins er fallið niður. Kjallari er lítið niðurgrafinn. Þar var eldhús og búr. Gengið er upp tröppur úr eldhúsi og var þar forstofa, herbergi, eldiviðargeymsla og snyrting. Gengið er úr forstofu upp í baðstofu en inn af henni er mjög rúmgott svefnherbergi. Húsið er að mestu upprunalegt og þarfnast algerrar endursmíði til íveru ef það er þá mögulegt. Í þvi er miðstöðvarkerfi og kolaketill sem hægt var að nota. Gömul fjárhús og hlaða stóðu austan hússins en eru að mestu niður fallin. Veiðihlunnindi u.þ.b.ein milljón á ári. Land jarðarinnar liggur með Þverá frá Klapparstreng að Skiptafljóti. Frá báðum stöðum liggja merki til Síðufjalls á móti Fróðastöðum og Þorgaustsstöðum í Hvítársíðu til suðurs. Þverá rennur um grunnt gljúfur fyrir landinu og þar eru 4 - 5 veiðistaðir. Tveir þeirra; Klettsfljót og Skiptafljót eru meðal fallegustu og gjöfulustu veðistaða í miðánni. Frá ánni er landið fyrst melar og uppþurrkaðar mýrar en vallendi með fjallinu. Fjallið er mjög gróið og hefur jörðin verið mjög góð til beitar. Jörðin selst ásamt jörðinni Guðnabakka, sem er í eigu sömu aðila.
Tilvísunarnúmer 10-2463

Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar sími: 550 3000
tölvupóstfang:
fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is / leiga@fasteignamidstodin.is
Sjá einnig: fasteignamidstodin.is / jardir.is / fasteignir.is / mbl.is/fasteignir
Eftir lokun skiptiborðs:
Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali gsm: 892 6000 magnus@fasteignamidstodin.is
Úlfar Freyr Jóhannsson lögmaður og lögg. fasteignasali sími: 550 3000 ulfar@fasteignamidstodin.is

Sjöfn Ólafsdóttir lögg. fasteignasali sími: 550 3000 sjofn@fasteignamidstodin.is
María Magnúsdóttir lögfræðingur gsm: 899 5600 maria@fasteignamidstodin.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,0 - 1,8% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Sýna alla lýsingu
Reikna lán
  • Brunabótamat14.820.000 kr.
  • Fasteignamat20.518.000 kr.
  • Áhvílandi0 kr.
  • Skráð15. júl. 2020
  • Flettingar18256
  • Skoðendur15649
  • 0 m²
  • 0 herbergiSenda fyrirspurn vegna Selhagi Borgarbyggð, 311 Borgarnes

Verð:Tilboð Stærð: 0 m² Tegund:Jörð/lóð Herbergi: 0
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Fasteignamiðstöðin

Sími: 5503000
fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is
www.fasteignamidstodin.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Magnús Leopoldsson

Eignin var skráð 15 júlí 2020
Síðast breytt 18 maí 2023

Senda á vin eignina Selhagi Borgarbyggð, 311 Borgarnes

Verð:Tilboð Stærð: 0 m² Tegund:Jörð/lóð Herbergi: 0
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Fasteignamiðstöðin

Sími: 5503000
fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is
http://www.fasteignamidstodin.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Magnús Leopoldsson

Eignin var skráð 15 júlí 2020
Síðast breytt 18 maí 2023

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store