INNI fasteignasala ehf Fagradalsbraut 11, 700 Egilsstaðir 5807905 - www.inni.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hilmar Gunnlaugsson hrl
Sigurður Magnússon

Hamrahlíð 16, 690 Vopnafjörður Tilboð

113,8 m², einbýlishús, 5 herbergi

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  inni@inni.is
 

INNI fasteignasala 5807905 kynnir: Höfum í einkasölu einbýlishús á góðum stað á Vopnafirði, mikið endurnýjað að utan en þarfnast viðhalds að innan.
Gengið er inn í forstofu upp fimm steypt þrep. Forstofa er flísalögð, tvöfaldur fataskápur. Málning farin að flagna. Rafmagnstafla er í forstofu. Strax á hægri hönd er svefnherbergi með dúk á gólfi (illa farinn). Málning farin að flagna af og sprungur í útvegg. Tvöfaldur fataskápur. Hægt að fara upp á háaloft úr þessu rými, en um timburloft er að ræða. 
Úr forstofu er komið inn á gang, með parketi sem er þreytt að sjá. Á hægri hönd (NV horn) er svefnherbergi með tvöföldum fataskáp, dúkur á gólfi ónýtur, rakaummerki í kverkum. 
Búið að skipta um alla glugga í húsinu. Eftir er að laga til að innan eftir að komist hefur verið fyrir leka. 
Beint gegnt forstofu er þvottahús, með hurð út í garð, lítill vatnstankur, niðurfall, flögumálning á gólfi, illa farin. Inn af þvottahúsi er gróf geymsla, dúkur á gólfi.
Inn ganginn, þá er baðherbergi á hægri hönd, dúkur á gólfi, flísar upp á miðjan vegg, baðkar með sturtuhengi, salerni, vaskur ekki í innréttingu en lítil innrétting við hliðina. Vantar lýsingu ofan spegils.
Eldhús er með borðkróki og innréttingu í U. Gömul eldavél. Uppþvottavél með aðgengi að ofan í innréttingunni. Ekki vifta. Innréttingin er gömul. Plastparket á gólfi. 
Lítið herbergi og inn af því er gengið inn í hjónaherbergið. Dúkur á gólfum beggja. Fjórfaldur fataskápur, gluggi til suðurs. 
Innst er gengið inn í stofu, parket á gólfi lítur illa út, stór gluggi til austurs og annar minni til suðurs. 
Almennt er um að ræða hús sem þarfnast mjög mikils viðhalds að innanverðu en mjög mikið hefur verið gert að utanverðu. 
Að utan hefur verið skipt um þak, glugga og húsið klætt á síðustu árum og lítur það vel út. Rakaummerki eru frá því áður en ráðist var í þær viðgerðir. 

Sýna alla lýsingu
Reikna lán
 • Brunabótamat33.950.000 kr.
 • Fasteignamat15.250.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð29. júl. 2020
 • Flettingar133
 • Skoðendur121
 • 113,8 m²
 • Byggt 1967
 • 5 herbergi
 • 1 baðherbergi
 • 4 svefnherbergi
 • ÞvottahúsSenda fyrirspurn vegna Hamrahlíð, 690 Vopnafjörður

Verð:Tilboð Stærð: 113.8 m² Tegund:Einbýlishús Herbergi: 5
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

INNI fasteignasala ehf

Sími: 5807905
inni@inni.is
www.inni.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Hilmar Gunnlaugsson hrl
Sigurður Magnússon

Eignin var skráð 29 júlí 2020
Síðast breytt 6 ágúst 2020

Senda á vin eignina Hamrahlíð, 690 Vopnafjörður

Verð:Tilboð Stærð: 113.8 m² Tegund:Einbýlishús Herbergi: 5
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

INNI fasteignasala ehf

Sími: 5807905
inni@inni.is
http://www.inni.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Hilmar Gunnlaugsson hrl
Sigurður Magnússon

Eignin var skráð 29 júlí 2020
Síðast breytt 6 ágúst 2020

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store