STOFAN Fasteignasala Hafnarfjarðar Fjarðargata 13-15, 220 Hafnarfirði 5717070 - www.stofanfasteignir.is/
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Guðný Ósk Sigurgeirsdóttir

Brúin - Hótel Grindavík 26, 240 Grindavík Tilboð

673,8 m², atvinnuhúsnæði, 0 herbergi

STOFAN kynnir veitingahús og gistiheimili í Grindavík.
Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands 673,8 fm.

Húsið og rekstur veitingahússins er til sölu ásamt gistiheimili sem verið er að standsetja á neðri hæð hússins.


Efri hæð - veitingahús
Efri hæð hússins er í rekstri og rekið sem veitingahús í dag.
Mikið af bókunum komnar fyrir næsta ár.
Rúmgóður salur með leyfi fyrir 135 manns. Gólfefni á sal er stimpluð steypa, hiti í gólfi.
Salerni.
Bar, tæki og búnaður til reksturs.
Eldhús með tæki og tólum.
Útgengt úr sal út á rúmgóðar svalir með fallegu útsýni yfir sjóinn.

Neðri hæð - gistiheimili
5 rúmgóð herbergi þar sem gert er ráð fyrir baðherbergi inn á hverju herbergi.
Gangur rúmgóður.
Lín herbergi og þvottahús.
Eldhús og bakarí með tæki og tólum.
Starfsmannaaðastaða.
Hiti í gólfum.

Gistiheimilið hefur ekki verið tekið í notkun þar sem enn er verið að standsetja rýmið.
Eignin getur afhenst fullbúin eða í því ástandi sem hún er, samkomulag um frágang.
Gert er ráð fyrir að byggja við gistiheimilið og bæta þar við 6 herbergjum til viðbótar.

Skv. seljanda:
Lagnir og skólp nýtt.
Efri hæð byggð árið 2012.
Vínveitingaleyfi.
Heimild / leyfi fyrir gistiheimili.
Leyfi fyrir 135 manns.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Guðný Ósk í síma 866-7070, gudny@stofanfasteignir.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 59.900 m.vsk.

Sýna alla lýsingu
Reikna lán
  • Brunabótamat54.450.000 kr.
  • Fasteignamat72.100.000 kr.
  • Áhvílandi0 kr.
  • Skráð30. júl. 2020
  • Flettingar722
  • Skoðendur689
  • 673,8 m²
  • Byggt 1975
  • 0 herbergi
  • ÞvottahúsSenda fyrirspurn vegna Brúin - Hótel Grindavík, 240 Grindavík

Verð:Tilboð Stærð: 673.8 m² Tegund:Atvinnuhúsnæði Herbergi: 0
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

STOFAN Fasteignasala Hafnarfjarðar

Sími: 5717070
gudny@stofanfasteignir.is
www.stofanfasteignir.is/

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Guðný Ósk Sigurgeirsdóttir

Eignin var skráð 30 júlí 2020
Síðast breytt 15 janúar 2021

Senda á vin eignina Brúin - Hótel Grindavík, 240 Grindavík

Verð:Tilboð Stærð: 673.8 m² Tegund:Atvinnuhúsnæði Herbergi: 0
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

STOFAN Fasteignasala Hafnarfjarðar

Sími: 5717070
gudny@stofanfasteignir.is
http://www.stofanfasteignir.is/

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Guðný Ósk Sigurgeirsdóttir

Eignin var skráð 30 júlí 2020
Síðast breytt 15 janúar 2021

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store