Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Þorlákur Ómar Einarsson

Matthildur Sunna Þorláksdóttir

Halldór Kristján Sigurðsson
































Lyngmóar 1, 210 Garðabær 64.900.000 kr.
131,9 m², fjölbýlishús, 4 herbergi
Stakfell fasteignasala og Jón G. Sandholt kynnir fallega 4 herbergja íbúð á 2. hæð í Lyngmóum 1, 210 Garðabæ. Eignin er skráð 131,9fm að stærð og þar af er 18.1m2 bílskúr og 8,6m2 geymsla í sameign.
Íbúðin er með forstofu, 2x barnaherbergjum með parket á gólfi, hjónaherbergi með nýlegum sérsmíðum loftháum fataskápum frá Fanntófell, baðherbergi með sturtu og aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara, stofu og borðstofu sem samliggjandi eru í einu rými með aðgengi út á svalir, eldhús með nýlegum sérsmíðuðum loftháum innréttingum frá Fanntófell, rúllugardínur í öllum svefnherbergjum er frá Álnabæ, bílskúr er á jarðhæð. Blöndunartæki eru nýleg og eru frá Ísleifi Jónssyni.
Það eru tveir hundar í stigaganginum og er að sögn seljanda leyfi fyrir dýrahaldi, þó þarf alltaf samþykki 2/3 hluta stigagangs.
Nánari lýsing:
Forstofa er með flísum á gólfi.
Eldhús er með nýlegum innréttingum frá Fanntófell, loftháir skápar, nýleg blöndunartæki frá Ísleifi Jónssyni, tengi fyrir uppvöskunarvél og gert ráð fyrir tvöföldum ísskáp.
Stofa/borðstofa er samliggjandi í einu rými og er með aðgengi út á svalir, gluggar með gardínum frá Álnabæ.
Barnaherbergi eru tvö, með gardínur frá Álnabæ og parket á gólfum.
Hjónaherbergi er með sérsmíðuðum innréttingum frá Fanntófell og parket á gólfi.
Baðherbergi er með flísalagt að hluta og með tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Bílskúr er á jarðhæð.
Sérgeymsla í sameign fylgir eigninni í kjallara hússins.
Endurbætur:
2019 var skipt um eldhúsinnréttingar, farið yfir rafmagn og skipt um tengla og dósir á flestum stöðum, baðherbergi endurnýjað að hluta til, fataskápar í Hjónaherbergi og á gangi eru loftháir og sérsmíðaðir, skipt um parket, blöndunartæki frá Ísleifi Jónssyni. Nýlega búið að taka húsið í gegn að utan og það er verið að fara mála og skipta um tepp núna í vikunni sem húsfélagið á efni á. Skipt hefur verið um teppi á stigangangi.
Fasteignamat næsta árs er 51.350.000kr skv þjóðskrá íslands.
Athuga ber að seljandi er skyldmenni fasteignasalans.
Frekari upplýsingar veitir Jón G. Sandholt s.777-2288 eða jonjr@stakfell.is eða Halldór Kristján Sigurðsson, löggiltur fasteignasali, s.618-9999 eða halldor@stakfell.is.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000 fyrir einstaklinga. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 62.900 kr.
Sýna alla lýsingu
Íbúðin er með forstofu, 2x barnaherbergjum með parket á gólfi, hjónaherbergi með nýlegum sérsmíðum loftháum fataskápum frá Fanntófell, baðherbergi með sturtu og aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara, stofu og borðstofu sem samliggjandi eru í einu rými með aðgengi út á svalir, eldhús með nýlegum sérsmíðuðum loftháum innréttingum frá Fanntófell, rúllugardínur í öllum svefnherbergjum er frá Álnabæ, bílskúr er á jarðhæð. Blöndunartæki eru nýleg og eru frá Ísleifi Jónssyni.
Það eru tveir hundar í stigaganginum og er að sögn seljanda leyfi fyrir dýrahaldi, þó þarf alltaf samþykki 2/3 hluta stigagangs.
Nánari lýsing:
Forstofa er með flísum á gólfi.
Eldhús er með nýlegum innréttingum frá Fanntófell, loftháir skápar, nýleg blöndunartæki frá Ísleifi Jónssyni, tengi fyrir uppvöskunarvél og gert ráð fyrir tvöföldum ísskáp.
Stofa/borðstofa er samliggjandi í einu rými og er með aðgengi út á svalir, gluggar með gardínum frá Álnabæ.
Barnaherbergi eru tvö, með gardínur frá Álnabæ og parket á gólfum.
Hjónaherbergi er með sérsmíðuðum innréttingum frá Fanntófell og parket á gólfi.
Baðherbergi er með flísalagt að hluta og með tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Bílskúr er á jarðhæð.
Sérgeymsla í sameign fylgir eigninni í kjallara hússins.
Endurbætur:
2019 var skipt um eldhúsinnréttingar, farið yfir rafmagn og skipt um tengla og dósir á flestum stöðum, baðherbergi endurnýjað að hluta til, fataskápar í Hjónaherbergi og á gangi eru loftháir og sérsmíðaðir, skipt um parket, blöndunartæki frá Ísleifi Jónssyni. Nýlega búið að taka húsið í gegn að utan og það er verið að fara mála og skipta um tepp núna í vikunni sem húsfélagið á efni á. Skipt hefur verið um teppi á stigangangi.
Fasteignamat næsta árs er 51.350.000kr skv þjóðskrá íslands.
Athuga ber að seljandi er skyldmenni fasteignasalans.
Frekari upplýsingar veitir Jón G. Sandholt s.777-2288 eða jonjr@stakfell.is eða Halldór Kristján Sigurðsson, löggiltur fasteignasali, s.618-9999 eða halldor@stakfell.is.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000 fyrir einstaklinga. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 62.900 kr.

- Brunabótamat42.140.000 kr.
- Fasteignamat51.350.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð17. feb. 2021
- Flettingar3696
- Skoðendur2894
- 131,9 m²
- Byggt 1982
- 4 herbergi
- 1 baðherbergi
- 3 svefnherbergi
- Sameiginl. inngangur
- Bílskúr
- Útsýni






























