Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sigurður Sveinn Sigurðsson

Björn Davíðsson

























Strandgata 37 íbúð 401 , 600 Akureyri 42.000.000 kr.
162,1 m², fjölbýlishús, 5 herbergi
Strandgata 37 - Rúmgóð og skemmtileg 4ra herbergja íbúð á 4.hæð og studíóíbúð á sömu hæð - stærð 162,1 m²
Skemmtilegt útsýni er úr íbúðunum til suðurs yfir pollinn.
Íbúðin skiptist í forstofu, gang, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi og baðherbergi.
Forstofa og gangur eru með dökku plast parketi á gólfi.Nýleg eldvarnarhurð er inn í íbúðina.
Eldhús: Lakkað gólf og hvít máluð innrétting með flísum á milli skápa. Tengi er fyrir þvottavél í innréttingu. Hurð er úr eldhúsi út á norður svalir.
Stofa er mjög rúmgóð, með fallegum arin og dökku plast parketi á gólfi.
Svefnherbergin eru þrjú, öll með dökku plast parketi á gólfi og tvö með fataskápum.
Baðherbergi hefur verið endurnýjað. Þar eru flísar á gólfi og hluta veggja, upphengt wc, hvít innrétting með handlaug og stór sturta með glervegg. Nýlegur opnanlegur gluggi er á baðherberginu.
Studíóíbúð
Forstofa er með harð parketi á gólfi, nýleg eldvarnarhurð er inn í íbúðina. Tengi fyrir þvottavél er við hliðina á forstofuhurð.
Eldhús: Harð parket á gólfi og hvít innrétting.
Stofa og svefnaðstaða eru með harð parketi á gólfi og glugga til suðurs.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja, hvítri innréttingu, upphengdu wc og sturtu.
Annað
- Teppi er á stiga í sameign.
- Gluggar í sameign hafa verið endurnýjaðir.
- Dyrasími.
- Báðar íbúðirnar hafa verið í útleigu, góðir tekjumöguleikar.
Sýna alla lýsingu
Skemmtilegt útsýni er úr íbúðunum til suðurs yfir pollinn.
Íbúðin skiptist í forstofu, gang, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi og baðherbergi.
Forstofa og gangur eru með dökku plast parketi á gólfi.Nýleg eldvarnarhurð er inn í íbúðina.
Eldhús: Lakkað gólf og hvít máluð innrétting með flísum á milli skápa. Tengi er fyrir þvottavél í innréttingu. Hurð er úr eldhúsi út á norður svalir.
Stofa er mjög rúmgóð, með fallegum arin og dökku plast parketi á gólfi.
Svefnherbergin eru þrjú, öll með dökku plast parketi á gólfi og tvö með fataskápum.
Baðherbergi hefur verið endurnýjað. Þar eru flísar á gólfi og hluta veggja, upphengt wc, hvít innrétting með handlaug og stór sturta með glervegg. Nýlegur opnanlegur gluggi er á baðherberginu.
Studíóíbúð
Forstofa er með harð parketi á gólfi, nýleg eldvarnarhurð er inn í íbúðina. Tengi fyrir þvottavél er við hliðina á forstofuhurð.
Eldhús: Harð parket á gólfi og hvít innrétting.
Stofa og svefnaðstaða eru með harð parketi á gólfi og glugga til suðurs.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja, hvítri innréttingu, upphengdu wc og sturtu.
Annað
- Teppi er á stiga í sameign.
- Gluggar í sameign hafa verið endurnýjaðir.
- Dyrasími.
- Báðar íbúðirnar hafa verið í útleigu, góðir tekjumöguleikar.

- Brunabótamat41.900.000 kr.
- Fasteignamat37.800.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð 4. des. 2020
- Flettingar642
- Skoðendur569
- 162,1 m²
- Byggt 1946
- 5 herbergi
- 2 baðherbergi
- 4 svefnherbergi
- Sameiginl. inngangur
- Útsýni























