















Laugarnesvegur 76, 105 Reykjavík 38.900.000 kr.
79 m², fjölbýlishús, 3 herbergi
Valhöll fasteignasala kynna til sölu 79 fm tveggja til þriggja herbergja íbúð á jarðhæð/kjallara í fjölbýlishúsi við Laugarnesveg 76.
Skipulag: Eignin er forstofa, stofa og eldhús tvö svefnherbergi, rúmgott baðherbergi með sturtu, þvottahús í þvottaherbergi í sameign. Sameiginleg hjólageymsla er í sameign hússins.
Nánari lýsing: Komið er inn í anddyri. Til hægri er rúmgott svefnherbergi með skápum. Annað svefnherbergi stúkað af frá stofu, auðvelt að breyta og stækka stofu. Stofan með parketi á gólfi. Í eldhúsi er vönduð innrétting með góðu skápaplássi. Baðherbergið er flísalagt að hluta, sturta.
Samantekt: Íbúð á góðum, stað stutt í alla þjónustu.
Allar frekari upplýsingar og sýningu eignarinnar annast:
Sturla Pétursson löggildur fasteignasali sími 899-9083. eða sturla@valholl.is Vel staðsett og vönduð íbúð í glæsilegu húsi.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

- Brunabótamat27.050.000 kr.
- Fasteignamat37.200.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð18. des. 2020
- Flettingar1720
- Skoðendur1554
- 79 m²
- Byggt 1964
- 3 herbergi
- 1 baðherbergi
- Sameiginl. inngangur
- Garður
- Þvottahús












