Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Kristbjörn Sigurðsson

























Friggjarbrunnur 53, 113 Reykjavík 48.900.000 kr.
103,9 m², fjölbýlishús, 3 herbergi
Eignin er seld með fyrirvara um greiðslumat.
Miðbær fasteignasala kynnir: Mjög fallega 3ja herbergja íbúð á annari hæð í nýlegu húsi við Friggjarbrunn 53, 113 Reykjavík. Íbúðin skiptist í samliggjandi eldhús og stofu, 2 svefnherbergi, baðherbergi, þvotthús.
Rúmgóðar svalir í vestur, stæði í bílageymslu og geymsla íbúðarinnar innaf bílastæðinu.
Íbúðin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 103,9 fm.
Um er að ræða fallega eign á eftirsóttum stað í Úlfarsdalnum. Stutt er í skóla og leikskóla ásamt allri helstu þjónustu.
Nánari lýsing:
Forstofa: Gengið er inn í forstofu með góðum fataskáp, Parket á gólfi.
Eldhús: Snyrtilegt eldhús með fallegri innréttingu, parket á gólfi. Eldhús og stofa mynda sameiginlegt rými.
Stofa: Rúmgóð og björt með parketi á gólfi, útgengt á géðar vestur svalir með frábæru útsýni.
Svefnherbergi: Rúmgott herbergi með fataskáp. Parket á gólfi.
Svefnherbergi: Rúmgott herbergi með stórum fataskáp. Parket á gólfi.
Baðherbergi: Mjög rúmgott með fallegri innréttingu, upphengdu salerni og "walk-inn" sturtu.. Gólf er flísalagt ásamt veggjum að hluta.
Þvotthús. Innan íbúðar, flísalagt gólf, vaskur í borðplötu.
Bílastæði: Sérmerkt bílastæði í bílakjallara
Geymsla. Innaf bílastæði..
Sameiginleg vagna- og hjólageymsla.
Nánari upplýsingar veitir:
Miðbær fasteignasala, s. 5883300 eða midbaer@midbaer.is
Einnig Sigfús Aðalsteinsson lgf. í síma 8989979 eða sigfus@midbaer.is
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði
Sýna alla lýsingu
Miðbær fasteignasala kynnir: Mjög fallega 3ja herbergja íbúð á annari hæð í nýlegu húsi við Friggjarbrunn 53, 113 Reykjavík. Íbúðin skiptist í samliggjandi eldhús og stofu, 2 svefnherbergi, baðherbergi, þvotthús.
Rúmgóðar svalir í vestur, stæði í bílageymslu og geymsla íbúðarinnar innaf bílastæðinu.
Íbúðin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 103,9 fm.
Um er að ræða fallega eign á eftirsóttum stað í Úlfarsdalnum. Stutt er í skóla og leikskóla ásamt allri helstu þjónustu.
Nánari lýsing:
Forstofa: Gengið er inn í forstofu með góðum fataskáp, Parket á gólfi.
Eldhús: Snyrtilegt eldhús með fallegri innréttingu, parket á gólfi. Eldhús og stofa mynda sameiginlegt rými.
Stofa: Rúmgóð og björt með parketi á gólfi, útgengt á géðar vestur svalir með frábæru útsýni.
Svefnherbergi: Rúmgott herbergi með fataskáp. Parket á gólfi.
Svefnherbergi: Rúmgott herbergi með stórum fataskáp. Parket á gólfi.
Baðherbergi: Mjög rúmgott með fallegri innréttingu, upphengdu salerni og "walk-inn" sturtu.. Gólf er flísalagt ásamt veggjum að hluta.
Þvotthús. Innan íbúðar, flísalagt gólf, vaskur í borðplötu.
Bílastæði: Sérmerkt bílastæði í bílakjallara
Geymsla. Innaf bílastæði..
Sameiginleg vagna- og hjólageymsla.
Nánari upplýsingar veitir:
Miðbær fasteignasala, s. 5883300 eða midbaer@midbaer.is
Einnig Sigfús Aðalsteinsson lgf. í síma 8989979 eða sigfus@midbaer.is
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

- Brunabótamat43.350.000 kr.
- Fasteignamat45.200.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð 6. jan. 2021
- Flettingar739
- Skoðendur608
- 103,9 m²
- Byggt 2016
- 3 herbergi
- 1 baðherbergi
- Sameiginl. inngangur
- Þvottahús























