



















Austurberg 12, 111 Reykjavík 44.900.000 kr.
111,3 m², fjölbýlishús, 4 herbergi
Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við Hallgrím Tómasson lögfræðing í löggildingarnámi í s:659-1896 eða hallgrimur@fastvest.is
Góð íbúð á fjögurra herbergja íbúð á efstu hæð með bílskúr.
Um er að ræða snyrtilega og góða íbúð á frábærum stað í Breiðholti með alla helstu þjónustu í göngufæri. Eilliðaárdalurinn nánast í bakgarðinum.
Nánari lýsing:
Forstofa og gangur eru með plastparketi og góðu skápaplássi.
Barnaherbergin eru tvö og eru þau fín að stærð, með plastparketi en án fataskápa.
Hjónaherbergið er rúmgott, með plastparketi og góðu skápaplássi.
Eldhúsið er með fínni innréttingu með góðu skápaplássi. Ofn í vinnuhæð og tengi fyrir uppþvottavél.
Stofan er rúmgóð með plastparketi á gólfum og þaðan er útgengt á fínar svalir.
Bílskúrinn er góður með vaski, heitu og köldu vatni ásamt því að vera upphitaður.
Sérgeymsla fylgir eigninni á jarðhæð og er rúmgóð með hillum.
Sameiginlegt þvottahús og aðstaða til þurrkunar í sameign.
Vagna og hjólageymsla í sameign.
Öll sameign mjög snyrtileg.

- Brunabótamat32.490.000 kr.
- Fasteignamat39.250.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð 9. jan. 2021
- Flettingar1156
- Skoðendur934
- 111,3 m²
- Byggt 1975
- 4 herbergi
- 1 baðherbergi
- 3 svefnherbergi
- Sameiginl. inngangur
- Bílskúr
- Útsýni


















