Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson

Vigdís R. S. Helgadóttir

Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir

Gylfi Jens Gylfason

Jóhanna K. Gustavsdóttir

Hörður Björnsson

Þórunn S. Eiðsdóttir

Þórunn Gísladóttir

Sigrún Matthea Sigvaldadóttir





























Holtsvegur 13, 210 Garðabær 46.900.000 kr.
72,3 m², fjölbýlishús, 2 herbergi
Opið hús: 18. janúar 2021 kl. 16:00 til 17:00
** Vinsamlega bókið skoðun á tölvupóstfang hjá fasteignasala fyrir auglýst opið hús. Allir eru beðnir að mæta með andlitsgrímu og gæta að sóttvörnum.
RE/MAX Senter kynnir 2ja herb. íbúð á efstu hæð í lyftuhúsi að Holtsvegi 13 í Urriðaholtinu í Garðabæ. Einstakt útsýni er af svölum til suðvesturs og vesturs. Stæði í bílageymslu fylgir. Hverfið er vistvottað og eru göngu- og hjólastígar niður við Urriðavatn og nágrenni. Stutt er í leikskóla, grunnskóla, verslanir, bensínstöð o.fl. þjónustu.
Eignin skiptist í forstofu, svefnherbergi, baðherbergi, stofu, eldhús og geymslu. Eignin er skráð hjá Þjóðskrá Íslands 72,3 m2. Bílastæði í lokaðri bílageymslu fylgir.
Nánari lýsing:
Forstofa er inn af snyrtilegri rúmgóðri sameign. Innan íbúðar er tvöfaldur viðarfataskápur.
Baðherbergi er inn af forstofu. Sturta með gleri, ljós innrétting með brúnni borðplötu undir handlaug. Speglaskápur með ljósi ofan við handlaug, upphengt salerni, handklæðaofn og aðstaða og tengi fyrir þvottavél og þurrkara undir borðplötu. Ljósgráar gólfflísar sem flæða upp veggi í sturtu.
Eldhús er opið inn í borðstofu og stofu. Innrétting er á einum vegg, ljósgrá með brúnni borplötu og brúnum parketfjölum milli efri og neðri skápa. Innfelldur ísskápur með frysti fylgir sem og uppþvottavél.
Stofa og borstofa eru samliggjandi. Einstaklega bjart rými með aukinni lofthæð (skáhallandi). Útgengi er út á sv-svalir frá stofu.
Svalir eru rúmgóðar og með einstöku útsýni yfir Urriðavatn til suðurs og út á sjó til vesturs. Fallegt í kvöldsólinni.
Svefnherbergi er með stórum viðarfataskáp. Stórt og gott herbergi sem snýr til vesturs.
Geymsla er sér í sameign á 1. hæð (0114).
Bíageymsla er lokuð og upphituð og með sérmerktu stæði (B-11). Möguleiki er að tengja hleðslustöð fyrir rafmagnsbíl.
Hjóla- og vagnageymsla er í sameign á 1. hæð.
Gólfefni: Parket er lósgrátt harðparket frá Parka. Það er á öllum rýmum nema baðherbergi. Flísar á baðherbergi eru frá Álfaborg.
Eldhús- og baðinnréttingar eru frá Trésmiðju GKS ehf.
Byggingaraðili er ÞG íbúðir ehf. og ÞG verktakar ehf.
Vistvottað hverfi -Urriðaholt
Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Sigrún löggiltur fasteignasali í síma 864-0061 / sigrun@remax.is
-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég verðmet eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sigrún Gréta löggiltur fasteignasali í síma 864 0061 eða sigrun@remax.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
Sýna alla lýsingu
RE/MAX Senter kynnir 2ja herb. íbúð á efstu hæð í lyftuhúsi að Holtsvegi 13 í Urriðaholtinu í Garðabæ. Einstakt útsýni er af svölum til suðvesturs og vesturs. Stæði í bílageymslu fylgir. Hverfið er vistvottað og eru göngu- og hjólastígar niður við Urriðavatn og nágrenni. Stutt er í leikskóla, grunnskóla, verslanir, bensínstöð o.fl. þjónustu.
Eignin skiptist í forstofu, svefnherbergi, baðherbergi, stofu, eldhús og geymslu. Eignin er skráð hjá Þjóðskrá Íslands 72,3 m2. Bílastæði í lokaðri bílageymslu fylgir.
Nánari lýsing:
Forstofa er inn af snyrtilegri rúmgóðri sameign. Innan íbúðar er tvöfaldur viðarfataskápur.
Baðherbergi er inn af forstofu. Sturta með gleri, ljós innrétting með brúnni borðplötu undir handlaug. Speglaskápur með ljósi ofan við handlaug, upphengt salerni, handklæðaofn og aðstaða og tengi fyrir þvottavél og þurrkara undir borðplötu. Ljósgráar gólfflísar sem flæða upp veggi í sturtu.
Eldhús er opið inn í borðstofu og stofu. Innrétting er á einum vegg, ljósgrá með brúnni borplötu og brúnum parketfjölum milli efri og neðri skápa. Innfelldur ísskápur með frysti fylgir sem og uppþvottavél.
Stofa og borstofa eru samliggjandi. Einstaklega bjart rými með aukinni lofthæð (skáhallandi). Útgengi er út á sv-svalir frá stofu.
Svalir eru rúmgóðar og með einstöku útsýni yfir Urriðavatn til suðurs og út á sjó til vesturs. Fallegt í kvöldsólinni.
Svefnherbergi er með stórum viðarfataskáp. Stórt og gott herbergi sem snýr til vesturs.
Geymsla er sér í sameign á 1. hæð (0114).
Bíageymsla er lokuð og upphituð og með sérmerktu stæði (B-11). Möguleiki er að tengja hleðslustöð fyrir rafmagnsbíl.
Hjóla- og vagnageymsla er í sameign á 1. hæð.
Gólfefni: Parket er lósgrátt harðparket frá Parka. Það er á öllum rýmum nema baðherbergi. Flísar á baðherbergi eru frá Álfaborg.
Eldhús- og baðinnréttingar eru frá Trésmiðju GKS ehf.
Byggingaraðili er ÞG íbúðir ehf. og ÞG verktakar ehf.
Vistvottað hverfi -Urriðaholt
Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Sigrún löggiltur fasteignasali í síma 864-0061 / sigrun@remax.is
-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég verðmet eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sigrún Gréta löggiltur fasteignasali í síma 864 0061 eða sigrun@remax.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.

- Brunabótamat40.810.000 kr.
- Fasteignamat42.450.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð13. jan. 2021
- Flettingar397
- Skoðendur293
- 72,3 m²
- Byggt 2018
- 2 herbergi
- 1 baðherbergi
- 1 svefnherbergi
- Sameiginl. inngangur
- Þvottahús



























