Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson

Vigdís R. S. Helgadóttir

Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir

Gylfi Jens Gylfason

Jóhanna K. Gustavsdóttir

Hörður Björnsson

Þórunn S. Eiðsdóttir

Þórunn Gísladóttir

Sigrún Matthea Sigvaldadóttir

Bjarni Blöndal













































Lambastaðabraut 3, 170 Seltjarnarnes 84.900.000 kr.
129,6 m², einbýlishús, 5 herbergi
REMAX kynnir: Lambastaðabraut 3
Bókið ykkur í opið hús hjá gudmundur@remax.is
Fallegt einbýlishús með studio íbúð í kjallara á Seltjarnarnesi.
Fyrsta hæð skiptist í flíslagða forstofu með opnum skáp, baðherbergi með baðkar/sturtuaðstoðu, Sofu/borðstofu með eikarparketi.
Eldhús með eikarparketi, gaseldavél, (uppþvottavél fylgir með) útgengi á pall frá eldhúsi.
Ris er opið rými sem er í dag nýtt sem hjónaherbergi innaf því er lítið svefnherbergi (væri hægt að nýta sem fataherbergi).
Kjallari skiptist í tvö svefnherbergi, aðstöðu fyrir þvottavél og þurkara. Einnig er studioíbúð í kjallara með sér inngangi, lítið mál er að sameina stúdio húsinu þar sem gert er ráð fyrir hurð yfir í aðalíbúð.
Á síðustu árum hefur húsið verið talsvert endurnýjað m.a var húsið endureinangrað, rafmagns og neysluvatnslagnir endurnýjaðar auk þess sem forhitari var settur upp. Brunnur settur á lóð tengdur út í götu
Geymsluskúr með rafmagni smíðaður á lóð, Bíslag var byggt við húsið og kvistur, 2019 var húsið klætt með lerki og þakkantur klæddur með áli, 2020 var smíðaður pallur og settur heitur pottur í garð.
Skipt hefur verið um allar hurðir og glugga í kjallara sem og glugga sem voru komnir á tíma.
Lóðin er rúmgóð með palli og stæði.
Smellið á link til að fá söluyfirlit sent strax!
Smellið á link til að sjá aðalhæð og ris í 3D
Smellið á link að skoða studio í 3D
ATH það vantar 3D teikningu af skjallara.
Allar frekari upplýsingar um eignina veita:
Guðmundur Hallgrímsson Löggiltur fasteignasali í síma 898-5115 / Gudmundur@remax.is
-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900,.
Sýna alla lýsingu
Bókið ykkur í opið hús hjá gudmundur@remax.is
Fallegt einbýlishús með studio íbúð í kjallara á Seltjarnarnesi.
Fyrsta hæð skiptist í flíslagða forstofu með opnum skáp, baðherbergi með baðkar/sturtuaðstoðu, Sofu/borðstofu með eikarparketi.
Eldhús með eikarparketi, gaseldavél, (uppþvottavél fylgir með) útgengi á pall frá eldhúsi.
Ris er opið rými sem er í dag nýtt sem hjónaherbergi innaf því er lítið svefnherbergi (væri hægt að nýta sem fataherbergi).
Kjallari skiptist í tvö svefnherbergi, aðstöðu fyrir þvottavél og þurkara. Einnig er studioíbúð í kjallara með sér inngangi, lítið mál er að sameina stúdio húsinu þar sem gert er ráð fyrir hurð yfir í aðalíbúð.
Á síðustu árum hefur húsið verið talsvert endurnýjað m.a var húsið endureinangrað, rafmagns og neysluvatnslagnir endurnýjaðar auk þess sem forhitari var settur upp. Brunnur settur á lóð tengdur út í götu
Geymsluskúr með rafmagni smíðaður á lóð, Bíslag var byggt við húsið og kvistur, 2019 var húsið klætt með lerki og þakkantur klæddur með áli, 2020 var smíðaður pallur og settur heitur pottur í garð.
Skipt hefur verið um allar hurðir og glugga í kjallara sem og glugga sem voru komnir á tíma.
Lóðin er rúmgóð með palli og stæði.
Smellið á link til að fá söluyfirlit sent strax!
Smellið á link til að sjá aðalhæð og ris í 3D
Smellið á link að skoða studio í 3D
ATH það vantar 3D teikningu af skjallara.
Allar frekari upplýsingar um eignina veita:
Guðmundur Hallgrímsson Löggiltur fasteignasali í síma 898-5115 / Gudmundur@remax.is
-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900,.

- Brunabótamat31.150.000 kr.
- Fasteignamat64.200.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð27. jan. 2021
- Flettingar4481
- Skoðendur3520
- 129,6 m²
- Byggt 1929
- 5 herbergi
- 2 baðherbergi
- 4 svefnherbergi
- Sérinngangur











































