Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Björgvin Guðjónsson


























Strikið 4, 210 Garðabær 72.700.000 kr.
103,3 m², fjölbýlishús, 3 herbergi
Eignatorg kynnir: Opið hús Strikinu 4, íbúð 316 miðvikudaginn 24. febrúar milli kl. 17:00 og 17:30.
Vinsamlega komið með eigin grímu vegna sóttvarna.
Glæsileg 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð í vönduðu lyftuhúsi fyrir 60 ára og eldri. Stæði í upphitaðri bílageymslu. Glerlokun á svölum. Þvottahús innan íbúðar. Húsvörður er starfandi í húsinu. Í sameign hússins er húsvarðaríbúð og sameiginlegur samkomusalur. Töluvert félagsstarf er í húsinu og afar vel haldið utan um húsfélagsmál.
Eignin er laus og til afhendingar við undirritun kaupsamnings.
Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðin 99,3 fm og sérgeymsla í kjallara 4 fm. Samtals er eignin því skráð 103,3 fm auk stæðis í bílageymslu merkt B10. Inn í þessa skráningu vantar sérgeymslu í kjallara sem gengið er í frá bílageymslu en er þó tilgreind í skráningartöflu sem 4,6 fm og seljandi hefur nýtt.
Nánari lýsing: Forstofa með parketi á gólfi, glugga og forstofuskápum. Eldhús með parketi á gólfi, fallegri innréttingu, borðkrók og glugga. Ísskápur og uppþvottavél fylgja. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísum á veggjum, sturtu, innréttingu, línskáp, handklæðaofni og upphengdu salerni. Þvottahús með flísum á gólfi, skolvaski og hillum. Stofa með parketi á gólfi, gluggum til austurs og hurð út á austursvalir með glerlokun. Hjónaherbergi með parketi á gólfi og skápum. Herbergi með parketi á gólfi og skáp.
Í kjallara eru tvær sérgeymslur og bílastæði í upphitaðri bílageymslu. Í bílageymslunni er þvottastæði og í undirbúningi er að leggja fyrir hleðslustöðvum fyrir rafmagnsbíla.
Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 0 - 85.000.- Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.
Sýna alla lýsingu
Vinsamlega komið með eigin grímu vegna sóttvarna.
Glæsileg 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð í vönduðu lyftuhúsi fyrir 60 ára og eldri. Stæði í upphitaðri bílageymslu. Glerlokun á svölum. Þvottahús innan íbúðar. Húsvörður er starfandi í húsinu. Í sameign hússins er húsvarðaríbúð og sameiginlegur samkomusalur. Töluvert félagsstarf er í húsinu og afar vel haldið utan um húsfélagsmál.
Eignin er laus og til afhendingar við undirritun kaupsamnings.
Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðin 99,3 fm og sérgeymsla í kjallara 4 fm. Samtals er eignin því skráð 103,3 fm auk stæðis í bílageymslu merkt B10. Inn í þessa skráningu vantar sérgeymslu í kjallara sem gengið er í frá bílageymslu en er þó tilgreind í skráningartöflu sem 4,6 fm og seljandi hefur nýtt.
Nánari lýsing: Forstofa með parketi á gólfi, glugga og forstofuskápum. Eldhús með parketi á gólfi, fallegri innréttingu, borðkrók og glugga. Ísskápur og uppþvottavél fylgja. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísum á veggjum, sturtu, innréttingu, línskáp, handklæðaofni og upphengdu salerni. Þvottahús með flísum á gólfi, skolvaski og hillum. Stofa með parketi á gólfi, gluggum til austurs og hurð út á austursvalir með glerlokun. Hjónaherbergi með parketi á gólfi og skápum. Herbergi með parketi á gólfi og skáp.
Í kjallara eru tvær sérgeymslur og bílastæði í upphitaðri bílageymslu. Í bílageymslunni er þvottastæði og í undirbúningi er að leggja fyrir hleðslustöðvum fyrir rafmagnsbíla.
Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 0 - 85.000.- Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

- Brunabótamat39.990.000 kr.
- Fasteignamat53.700.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð31. jan. 2021
- Flettingar1098
- Skoðendur844
- 103,3 m²
- Byggt 2006
- 3 herbergi
- 1 baðherbergi
- 2 svefnherbergi
- Sameiginl. inngangur
- Austursvalir
- Garður
- Þvottahús
























