Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur

Gústaf Adolf Björnsson

















Fellsmúli 5, 108 Reykjavík 47.900.000 kr.
106,1 m², fjölbýlishús, 4 herbergi
Fold fasteignasala kynnir: Vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í nýviðgerðu húsi við Fellsmúla 5 í Reykjavík.
Íbúðin skiptist í: Hol, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi og baðherbergi.
Nánari lýsing:
Hol með fataskáp
Eldhús með fallegum flísum á gólfi og ljósri, fallegri innréttingu, keramikhelluborð, en enginn bakaraofn er í íbúðinni.
Stofa með vestursvölum.
Þrjú svefnherbergi og skápar í tveimur, gengið er í eitt svefnherbergið frá stofu.
Baðherbergi er flísalagt að hluta með baðkari og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Plastparket í öllum rýmum nema eldhúsi og baðherbergi.
Sérgeymsla í kjallara og sameiginleg hjólageymsla.
Blokkinn hefur verið endurnýjuð að utan og er kostnaður vegna þess greiddur.
FOLD fasteignasala, Sóltúni 20, 105 Reykjavík.
sími 552 1400 / fold@fold.is
Utan skrifstofutíma:
Sævar 844-1965, Hlynur s.624-8080. Einar 893-9132, Gústaf 895-7205, Viðar 694-1401
www.fold.is
Við erum á Facebook
Sýna alla lýsingu
Íbúðin skiptist í: Hol, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi og baðherbergi.
Nánari lýsing:
Hol með fataskáp
Eldhús með fallegum flísum á gólfi og ljósri, fallegri innréttingu, keramikhelluborð, en enginn bakaraofn er í íbúðinni.
Stofa með vestursvölum.
Þrjú svefnherbergi og skápar í tveimur, gengið er í eitt svefnherbergið frá stofu.
Baðherbergi er flísalagt að hluta með baðkari og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Plastparket í öllum rýmum nema eldhúsi og baðherbergi.
Sérgeymsla í kjallara og sameiginleg hjólageymsla.
Blokkinn hefur verið endurnýjuð að utan og er kostnaður vegna þess greiddur.
FOLD fasteignasala, Sóltúni 20, 105 Reykjavík.
sími 552 1400 / fold@fold.is
Utan skrifstofutíma:
Sævar 844-1965, Hlynur s.624-8080. Einar 893-9132, Gústaf 895-7205, Viðar 694-1401
www.fold.is
Við erum á Facebook

- Brunabótamat33.350.000 kr.
- Fasteignamat43.800.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð 5. feb. 2021
- Flettingar371
- Skoðendur306
- 106,1 m²
- Byggt 1965
- 4 herbergi
- 1 baðherbergi
- 3 svefnherbergi
- Sameiginl. inngangur
- Vestursvalir
- Garður
- Þvottahús















