Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur

Gústaf Adolf Björnsson


































Krummahólar 41, 111 Reykjavík 57.500.000 kr.
85 m², raðhús, 3 herbergi
Fold fasteignasala kynnir: Vandað raðhús á einni hæð við Krummahóla 41, 111 Reykjavík.
Eignin skiptist í: Stofu, eldhús,tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús. Sérafnota reit bæði fyrir framan og aftan hús þar sem væri hægt að byggja palla.
Nánari lýsing:
Komið inní flísalagða forstofu með fataskáp. Rúmgott Þvottahús með hillum á veggjum og flísum á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi , upphengd klósetti, sturtu, skápum og fallegri hvítri innréttingu, hiti er í gólfum.. Björt og falleg stofa með parketi á gólfum frá stofu er útgengt á sérafnota reit aftan við húsið. Eldhús með ljósri innréttingu bakaraofni , helluborði, og borðkrók. Tvö rúmgóð svefnherbergi með parkketi á gólfum og fataskápum.
þröskuldar og útidyrahurð húsins voru hannaðar með gott aðgengi hjólastóla í huga . Hellulögð stétt og malbikað bílaplan. Mögulegt er að setja geymsluloft með góðri lofthæð yfir allt húsið. Skipt um 4 rúður, tvær í eldhúsglugga og tvær í minna svefnherberginu árið 2020.
Stutt er í leikskóla, skóla, íþróttahús, matvöruverslanir og alla helstu þjónustu.
Fold fasteignasala, Sóltúni 20, 105 Reykjavík. fold@fold.is
Sími 552 1400 / utan skrifstofutíma: Einar 893-9132, Viðar 694-1401 , Gústaf 895-7205 Sævar 844-1965 og Hlynur 6248080
www.fold.is
Við erum á Facebook.
Sýna alla lýsingu
Eignin skiptist í: Stofu, eldhús,tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús. Sérafnota reit bæði fyrir framan og aftan hús þar sem væri hægt að byggja palla.
Nánari lýsing:
Komið inní flísalagða forstofu með fataskáp. Rúmgott Þvottahús með hillum á veggjum og flísum á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi , upphengd klósetti, sturtu, skápum og fallegri hvítri innréttingu, hiti er í gólfum.. Björt og falleg stofa með parketi á gólfum frá stofu er útgengt á sérafnota reit aftan við húsið. Eldhús með ljósri innréttingu bakaraofni , helluborði, og borðkrók. Tvö rúmgóð svefnherbergi með parkketi á gólfum og fataskápum.
þröskuldar og útidyrahurð húsins voru hannaðar með gott aðgengi hjólastóla í huga . Hellulögð stétt og malbikað bílaplan. Mögulegt er að setja geymsluloft með góðri lofthæð yfir allt húsið. Skipt um 4 rúður, tvær í eldhúsglugga og tvær í minna svefnherberginu árið 2020.
Stutt er í leikskóla, skóla, íþróttahús, matvöruverslanir og alla helstu þjónustu.
Fold fasteignasala, Sóltúni 20, 105 Reykjavík. fold@fold.is
Sími 552 1400 / utan skrifstofutíma: Einar 893-9132, Viðar 694-1401 , Gústaf 895-7205 Sævar 844-1965 og Hlynur 6248080
www.fold.is
Við erum á Facebook.

- Brunabótamat32.950.000 kr.
- Fasteignamat41.550.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð 8. feb. 2021
- Flettingar1171
- Skoðendur1069
- 85 m²
- Byggt 1989
- 3 herbergi
- 1 baðherbergi
- 2 svefnherbergi
- Sérinngangur
- Þvottahús
































